Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1995, Síða 18

Læknablaðið - 15.12.1995, Síða 18
852 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 talin sérstök aðgerð ef ný nýrnaástunga og gangur voru gerð, jafnvel þótt verið væri að fjarlægja sama stein. Sjúklingur kom til eftirlits um það bil einum til tveimur mánuðum eftir aðgerð og var þá gerð röntgenrannsókn af nýrum. Ef árangur var talinn viðunandi, var ekki haft nánara eftir- lit með sjúklingi. Það var talinn góður árangur ef steinleif var 4 mm eða minni þar sem steinar undir 4 mm ganga yfirleitt niður sjálfir, sé steinleif hinsvegar stærri en 4 mm er talið að árangri hafi ekki verið náð. Table I. The etiologic reason for stonebuilding. n <%> No known etiology 76 (82.6) Infectious stones 5 (5.4) Cystinuri 3 (3.3) Hyperparathyroidism 3 (3.3) Hypercalciuri 3 (3.3) Uratstones 1 (1.1) Medullary sponge kidney 1 (1.1) Total 92 (100) Table II. The stoneburden in each of the operations. Niðurstöður Legudagar voru frá þremur til 66, en að meðaltali 10,8. Hjá 76 sjúklingum (82,6%) fannst engin or- sök fyrir steinmyndun, fimm sjúklingar (5,4%) höfðu sýkingasteina. Þrír sjúklingar (3,3%) voru með sýstinmigu (cystinuria), óeðlilega mikið magn kalsíums í þvagi (hypercalciuria) og kalkvakaóhóf (hyperparathyroidism) í hverjum orsakaflokki. Þá var einn sjúklingur (1,1%) með þvagsýrustein og einn sjúklingur (1,1%) með mergjarsvampnýra (medullary sponge kidney) (tafla I). í 46 tilfellum (41%) var gerð aðgerð á hægra nýra en í 66 tilvikum (59%) á því vinstra. Steinbyrðin var þannig að 78 sjúklingar (70%) voru með einn stein, 16 sjúklingar (14%) voru með tvo steina, sjö sjúklingar (6%) með þrjá og 11 sjúklingar (10%) voru með fjóra steina eða fleiri (tafla II). Steinstærð var frá 4 mm og upp í 40 mm, meðaltal 12 mm og miðgildi 10 mm. Tafla III sýnir skiptingu eftir legu steins og er hún miðuð við hvar stærsti steinninn lá. Oftast var gerð þræðing á þvagleiðara og nýrnaástunga á röntgendeild tveimur til þrem- ur dögum fyrir sjálfa steintökuna eða í 72 til- vikum (64%) en í 40 eða 36% var allt gert samtímis á skurðstofu. Tuttugu og níu sinnum (26%) þurfti að ýta steini upp úr þvagleiðara. I 92 aðgerðum (82%) var unnt að taka steininn með griptöng eða körfu án þess að mylja hann fyrst en í 20 tilvikum (18%) þurfti að mylja steinana með hljóðbylgju- eða rafvatnsstein- brjóti áður en hægt var að fjarlægja þá. í flestum tilvikum eða 98 (87,5%) var farið einu sinni um sama gang til að fjarlægja stein, 13 sinnum (11,6%) var farið tvisvar um sama gang og í einu tilfelli þurfti að fara þrisvar um sama gang til að ljúka steintökunni. Attatíu Number Number of stones of operations <%) 1 78 (70) 2 16 (4) 3 7 (6) 4 2 (2) > 4 9 (8) Total 112 (100) Table III. The localisation of the stones. Localisation Number of operations (%) Upper calyx 4 (4) Middle calyx 2 (2) Lower calyx 29 (26) Renal pelvis 31 (27) Pelviureter junction 25 (22) Upper third of ureter 18 (16) Middle third of ureter 3 (3) Lower third of ureter 0 (0) Total 112 (100) Table IV. Number of operalions per patient. Number of Total males Number of op./patient Males Females and females procedures 1 53 27 80 80 2 5 3 8 16 3 1 1 2 6 4 0 0 0 0 5 2 0 2 10 61 31 92 112 Table V. The size of the reststones. Stonesize after PCNL Operations (%) free of stone 86 (77) < 4 mm 12 (11) 5-9 mm 9 (8) > 9 mm 5 (4) 112 (100)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.