Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1995, Síða 27

Læknablaðið - 15.12.1995, Síða 27
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 861 mennar blóðprufur, skjaldkirtilpróf, járn, ferritín, CK og lifrarpróf voru eðlileg, nema að væg hækkun mældist í tvígang á GGT (52-68 U/L). Þéttni serúlóplasmíns í sermi var eðlileg, 100 mg/L (viðmiðunargildi: 90-510 mg/L). Þéttni kopars í sermi mældist 7 Limól/L (við- miðunargildi: 11-25 pmól/L). Koparútskilnað- ur í þvagi var mjög aukinn eða 4,65 pmól/L (viðmiðunargildi: 0,1-0,3 pmól/L). Taugasál- fræðilegt mat sýndi eðilegt minni, málgetu, hugrænan sveigjanleika og rökræna hugsun. Heilarit var eðlilegt. Sjúkdómsgangur: Hafin var meðferð með penisillamíni, 250 mg fjórum sinnum á dag, en sjúklingi versnaði jafnt og þétt þrátt fyrir með- ferð. Penisillamín skammtur var fljótlega helmingaður og zinki var bætt við meðferð nokkru síðar. Einkenni versnuðu áfram næstu þrjá mánuði, voru óbreytt í sex mánuði og fyrstu merki um klínískan bata komu um það bil níu mánuðum eftir að meðferð hófst. Enn er vöðvaspenna í útlimum mjög trufluð, kyng- ingarörðugleikar og taltruflun fyrir hendi auk geðfarsbreytinga. Meðferð hefur verið stjórn- að með hliðsjón af magni koparútskilnaðar í þvagi. Segulómun af heila í júní 1994 sýndi sömu breytingar og áður, þó heldur rneira áberandi en við fyrri rannsókn, og að auki nýjar breytingar í báðunt heilastúkum (thal- ami). í Ijós kom við eftirgrennslan, að nokkur til- felli af Wilsons sjúkdómi höfðu greinst í föður- ætt sjúklings. Voru tilfellin rakin til innbyrðis skyldleika í ættinni, en tvenn hjónabönd syst- kinabarna fundust í fimm ættliðum áatals hans. Unnt var að rekja ættir foreldranna saman í sjöunda og níunda ættlið (rnynd 6). Umræða Segulómun er rannsóknaraðferð, sem er af- ar næm á vefjabreytingar, en sértæki hennar er að sama skapi lítið. Petta gildir einnig um breytingar er sjást í Wilsons sjúkdómi, en þar er einkum staðsetning ákvarðandi, í tengslum við klínísk einkenni og hugsanlega ættarsögu. Breytingar á segulskini eru algengastar í eyjar- Figure 6. Thepatient'sfamily tree. The index case is indicated with an arrow. Patients who have been diagnosed to have Wilson's disease are shown as fully shaded areas and the partly shaded areas indicate genetic carriers. Rings indicate females and squares males. Figure 5. Showing increased signal in the paraaqueductal regions. wllton ijiim jim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.