Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1995, Síða 30

Læknablaðið - 15.12.1995, Síða 30
864 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Samanburður á tveimur aðgerðarleiðum vegna æðakölkunar á kviðarholshluta ósæðar Guömundur Daníelsson, Halldór Jóhannsson, Páll Gíslason, Jónas Magnússon Daníclsson G, Jóhannsson H, Gíslason P, Magnús- son J Retroperitoneal approach to the abdominal aorta for occlusive discasc Læknablaðið 1995; 81; 864-6 The abdominal aorta can be approached through the peritoneum or retroperitoneally. The aim of this study was to compare these two routes of exposure. Over a 10 year period, between 1979 and 1989, 48 patients were operated on for an aortobifemoral bypass, because of occlusive diseases of aorta or iliac arteries. The retroperitoneal approach was used in 20 cases and 28 were operated by the standard trans- peritoneal approach. In a non randomized retro- spective study the outcome was compared regard- ing; operation time, blood transfusion during oper- ation, initiation of alimentation, hospitalisation and mortality. AU of the patients were operated on by two experienced vascular surgeons. In the retroperitoneal group there were 11 men and 10 women with a mean age of 63,4 years. In the transperitoneal group there were 16 men and 10 women with a mean age of 60,3 years. With the retroperitoneal approach the operating time was 185 min. v. 248 min. for the transperitoneal group (p<0.05). The fasting period after operation was four days for the retroperitoneal group v. five days for the transperitoneal group (p<0.05). The hospi- talization was 11 days when the retroperitoneal ap- proach was used v. 15 days for the transperitoneal group (ns). The results of this study indicate that it is advanta- geous to approach the abdominal aorta through a retroperitoneal route. Frá handlækningadeild Landspitalans, læknadeild Háskóla íslands. Fyrirspurnir, bréfaskifti: Halldór Jóhannsson, hand- lækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Ágrip Auðvelt er að komast að ósæð gegnum kvið- arholið (transperitoneal) en einnig bak við líf- himnu (retroperitoneal). Báðar aðferðir gagn- ast og eru notaðar á handlækningadeild Land- spítalans. Tilgangur rannsóknarinnar var að bera saman þessar tvær aðgerðarleiðir. Frá 1979 til 1989 voru 47 sjúklingar skornir upp vegna þrengsla í ósæð og gerviæð sett inn (aorta bifemoral graft). Farið var bak við líf- himnu hjá 21 sjúklingi (hópur A) og í gegnum kviðarhol hjá 26 sjúklingum (hópur B). Rann- sóknin var afturskyggn og ekki slembuð, bor- inn var saman aðgerðartími, blóðgjafir í að- gerð, fasta eftir aðgerð, sjúkrahúsvist og skurðdauði. Allir sjúklingarnir voru skornir upp af reyndum æðaskurðlæknum. I hópi A voru 10 karlar og 11 konur með meðalaldur 63,4 ár. í hópi B voru 16 karlar og 10 konur með meðalaldur 60,3 ár. í hópi A var aðgerðartíminn 185 mínútur en 248 mínútur í hópi B (p<0,05). Hópur A fastaði í fjóra daga eftir aðgerð en hópur B í fimm daga (p<0,05). Sjúklingar í hópi A dvöldu 11 daga á sjúkrahús- inu en sjúklingar í hópi B 15 daga (ns). Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að fremur ætti að fara bak við lífhimnu kviðar- hols við aðgerðir á ósæð. Inngangur Skurðaðgerðir á ósæð kviðarhols vegna æða- kölkunar urðu algengar um og eftir 1960. í fyrstu voru þessar aðgerðir nær eingöngu fram- kvæmdar í gegnum lífhimnu (transperitoneal). Árið 1963 skýrði Charles Rob frá góðum ár- angri sínum af skurðaðgerð á ósæð kviðarhols með því að fara bak við lífhimnu (retroperiton-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.