Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1995, Síða 37

Læknablaðið - 15.12.1995, Síða 37
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 869 1 Mynd 3. Hlutfallslegur fjöldi einstaklinga Irannsókninnni án einkenna, með eitt, tvö, þrjú, fjögur, fimm og sex einkenni. 1. Þensla á kvið: Alls reyndust 123 (30,8% af heildarhópnum) hafa þenslu á kvið. Þar af voru 110 konur (43,5% kvenna) og 13 karlar (8,8% karla). Samkvæmt kí-kvaðrat prófi reyndist vera marktækur munur á milli kynja (kí-kvaðrat=52,37; df=l; p=0,000). 2. Verkir í kvið, aðallega neðanverðum, sem lagast við hægðalosun: Einkenni höfðu 116 (29,0%), þar af voru 90 konur (35,6%) og 26 karlar (17,7%). Marktækur munur reyndist vera á milli kynja (kí-kvaðrat=14,45; df=l; p=0,000). 3. Linar hægðir samfara kviðverkjum: Einkenni höfðu 94 (23,5%), þar af voru 67 konur (26,5%) og 27 karlar (18,4%). Ekki var marktækur munur á milli kynja (kí-kvaðr- at=3,40; df=l; p=0,065). 4. Tíðar hægðir samfara kviðverkjum: Einkenni höfðu 69 (17,3%), þar af voru 47 konur (18,6%) og 22 karlar (15,0%). Ekki var marktækur munur á milli kynja (kí-kvaðr- at=0,85; df=l; p=0,357). 5. Slím með hægðum: Einkenni höfðu 25 (6,3%), þar af voru 23 konur (9,1%) og tveir Tafla I. Fjöldi einkenna og kynjadreifing. Fjöldi einkenna % af konum % af körlum Samtals 0 33,2 53,7 40,8 1 20,2 23,8 21,5 2 17,8 14,3 16,5 3 14,2 5,4 11,0 4 11,5 2,7 8,3 5 2,0 0 1,3 6 1,2 0 0,8 karlar (1,4%). Marktækur munur var þar á milli (kí-kvaðrat=9,48; df=l; p=0,002). 6. Ófullkumin hægðalosun: Reyndust 98 (24,5%) hafa ófullkomna hægðalosun, þar af var 71 kona (28,1%) og 27 karlar (18,4%). Ekki var marktækur munur á dreifingu eftir kyni (kí-kvaðrat=4,72; df=l; p=0,737). Marktækt fleiri konur en karlar höfðu þenslu á kvið, verki sem lagast við hægðalosun og slím með hægðum. Munurinn var mest slá- andi hvað varðar þenslu á kvið, sem var fimm- falt algengari meðal kvenna. Fjöldi einkenna og einstaklingar greindir ineð IBS: Einkennalausir einstaklingar voru 40,8%, 21,5% höfðu eitt einkenni, 37,9% höfðu tvö eða fleiri einkenni og voru því greindir með IBS (tafla I og mynd 3). Þar af voru 16,5% með tvö einkenni, 11,0% með þrjú einkenni, 8,3% með fjögur einkenni, 1,3% með fimm einkenni og 0,8% með öll sex einkennin. I töflu I kemur einnig fram heildarfjöldi einkenna með tilliti til kynja. Greinilegt er að konur voru í miklum meirihluta einstaklinga með IBS, það er með tvö eða fleiri einkenni. Þannig greindust 46,6% kvennanna með IBS en22,4% karlanna (mynd4). Karlarvoru aftur í miklum meirihluta þeirra sem höfðu engin einkenni. Mjög marktækur munur var á milli karla og kvenna þegar litið er til fjölda ein- kenna (kí-kvaðrat=30,68; df=6; p=0,000). Alls töldu 133 einstaklingar að einkennin tengdust andlegu álagi og er það 56,1% þeirra sem voru með eitt eða fleiri einkenni. Ekki var marktækur munur á milli kynja (kí-kvaðr- Mynd 4. Hlutfallslegur fjöldi einstaklinga með IBS og kynja- dreifing.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.