Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1995, Qupperneq 38

Læknablaðið - 15.12.1995, Qupperneq 38
870 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Tafla II. önnur einkenni frd meltingarvegi, hlutfallslega eftir kynjum. Einkenni Konur Karlar Samtals Brjóstsviði 19,0 26,5 21,8 Nábítur 7,9 7,5 7,8 Kyngingarörðugleikar 5,9 3,4 5,0 Verkir ofanvert í kvið 11,9 4,8 9,3 Ógleði 19,4 3,1 14,5 Uppköst 2,4 1,4 2,0 Uppþemba 29,6 9,5 22,3 Garnagaul 52,6 54,4 53,3 Hægðatregða 22,5 4,8 16,0 Verkjalaus niðurgangur 13,8 7,5 11,5 Blóð í hægðum 3,6 6,1 4,5 Vindgangur 42,3 41,5 42,0 Megrun 3,6 1,4 2,8 at=0,11275; df=l; p=0,737). Þessar niðurstöð- ur samrýmast því að sjúkdómurinn geti tengst andlegu ástandi. Mjög fáir notuðu lyf við þessum einkennum, einungis 10 (4,2%) einstaklingar svöruðu þeirri spurningu játandi. Önnur eiitkenni frá meltingarvegi og kynja- dreifing: Niðurstöður athugunar á öðrum einkennum frá meltingarvegi má sjá í töflu II og voru eftir- farandi: (A) Brjóstsviði: Alls sögðust 87 einstaklingar fá brjóstsviða, eða 21,8% þeirra sem þátt tóku í könnuninni. Töluvert fleiri karlar en konur reyndust fá brjóstsviða (26,5% á móti 19,0%). Þó var ekki marktækur munur á milli kynja (kí-kvaðrat=3,12; df=l; p=0,077). (B) Nábítur: Einkenni fékk 31 einstaklingur, 7,8% þeirra sem þátt tóku (7,9% kvenna á móti 7,5% karla). Ekki var marktækur munur á milli kynja (kí-kvaðrat=0,02; df=1; p=0,879). (C) Kyngingarörðugleikar: Einkenni höfðu 20 einstaklingar eða 5,0% allra sem tóku þátt í könnuninni. Kynjaskiptingin var 5,9% kvenna á móti 3,4% karla og var þar ekki marktækur munur (kí-kvaðrat=l,25; df=l; p=0,263). (D) Verkir ofanvert um kvið: Þar sögðu 37 einstaklingar já eða 9,3% aðspurðra: Þrjátíu konur (11,9%) og sjö karlar (4,8%) og var marktækur munur þar á (kí-kvaðrat=5,58; df=1; p=0,018). (E) Ógleði: Sögðust 58 fá ógleði eða 14,5%. Áberandi var hversu miklu fleiri konur fundu fyrir ógleði eða þrefalt fleiri en karlar (19,4% á móti 6,1%). Munurinn var því vel marktækur (kí-kvaðrat=13,16; df=1; p=0,000). (F) Uppköst: Fáir fengu uppköst, eða ein- ungis átta einstaklingar. Ekki var marktækur munur milli kynja (kí-kvaðrat=0,48; df=l; p=0,486). (G) Uppþembutilfmning: Einkenni fengu 89 einstaklingar, eða 22,3%. Þar af voru 75 konur (29,6% kvenna á móti 9,5% karla). Marktæk- ur munur var á milli kynja (kí-kvaðrat=21,76; df=l p=0,000). (H) Garnagaul: Meira en helmingur að- spurðra reyndist fá garnagaul, eða 213 einstak- lingar (53,3%). Karlar voru aðeins fleiri en konur (54,4% á móti 52,6%), og var ekki marktækur munur milli kynja (kí-kvaðr- at=0,12819; df=l; p=0,72032). (I) Hægðatregða: Einkenni höfðu 64 ein- staklingar (16,0%). Voru konur þar í miklum meirihluta eða 57 (22,5% kvenna á móti 4,8% karla). Marktækur munur reyndist því vera milli kynjanna (kí-kvaðrat=21,84; df=l; p=0,000). (J) Verkjalaus niðurgangur: Alls sögðust 11,5% einstaklinga fá verkjalausan niðurgang. Töluvert fleiri konur en karlar fengu þetta ein- kenni (13,8% á móti 7,5%), þó var ekki mark- tækur munur milli kynja (kí-kvaðrat=3,68; df=l; p=0,055). (K) Blóð í hægðum: Það voru 28 (7%) ein- staklingar sem tóku eftir blóði í hægðum (3,6% kvenna á móti 6,1% karla), ekki var marktæk- ur munur milli kynja (kí-kvaðrat=l,42; df=l; p=0,233). (L) Vindgangur: Alls kvörtuðu 168 einstak- lingar um vindgang (42,0%). Fjöldi kvenna og karla var svipaður (42,3% á móti 41,5%) og því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.