Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1995, Síða 51

Læknablaðið - 15.12.1995, Síða 51
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 879 cillín ónæmi hefur fundist hér, en ekki náð fótfestu. Vankó- mýcín ónæmi og algert amínó- glýkósíð ónæmi hafa hins vegar ekki fundist á íslandi. Haemophilus Ekki er lengur gert næmis- próf fyrir klóramfeníkóli. í staðinn er næmi tetracýklína at- hugað. Fjöldi stofna sem mynda P-laktamasa hefur farið sívax- andi og er nú kominn yfir 20% á höfuðborgarsvæðinu. Prátt fyrir það eru ekki gerð næmis- próf fyrir amoxicillíni með kla- vúlan sýru. Astæðan er sú að þau næmispróf gefa ekki áreið- anlega niðurstöðu (sjá nánari lýsingu aftar). H. influenzae er nánast alltaf ónæmur fyrir er- ýtrómýcíni og roxítrómýcíni, en getur verið næmur fyrir azítró- mýcíni og klarítrómýcíni. Hægt er að biðja sérstaklega um næm- ispróf fyrir þessum lyfjum. Gram neikvæðir (kólí-líkir) stafir í fyrstu er næmi athugað fyrir sex sýklalyfjum. Ef um fjöl- ónæman stofn er að ræða, þá er næmi athugað fyrir sex sýkla- lyfjum til viðbótar. Ekki hafa verið gerðar miklar breytingar, en lyfjum hefur aðeins verið víxlað með tilliti til þess hvaða lyf eru prófuð fyrst og hvaða lyf síðar. Sérstök lyf eru valin fyrir Salmonella og Shigella (ampi- cillín, súlfatrímetóprím, cípró- floxacín, klóramfeníkól og cef- tríaxón). Súlfónamíð og trímetóprím Hætt hefur verið við að at- huga næmi fyrir súlfónamíðum og trímetóprími í sitt hvoru lagi nema við þvagfærasýkingar (þá trímetóprím). Astæðan er sú að það skortir viðmiðunarstaðla fyrir þessi lyf frá NCCLS fyrir sýkingar annars staðar en í þvagfærum. í staðinn er athug- að næmi fyrir súlfa-trímetóprím blöndunni. Rétt er að geta þess að ónæmi er orðið útbreitt fyrir þessum lyfjum hjá þeim sýklum sem oftast valda öndunarfæra- sýkingum (pneumókokkum og H. influenzae). Þessa lyfja- blöndu ætti því ekki að nota sem fyrsta lyf við öndunarfærasýk- ingum, auk þess sem þau gætu aukið enn á tíðni penicillín ónæmra pneumókokka (3). Amoxicillín með klavúlan sýru Ekki er athugað næmi Haem- ophilus og Staphylococcus fyrir þessari lyfjablöndu. Hins vegar er auðvelt að segja til um næmi þessara sýkla fyrir blöndunni. Ef Haemophilus (eða Branha- mella/Moraxella) er næmur fyrir ampicillíni, þá er að sjálf- sögðu einnig næmi fyrir amoxi- cillín-klavúlan sýru blöndunni og sömuleiðis ef ónæmið stafar af penicillínasa myndun (sem klavúlan sýra hemur). Aðeins ef ónæmi er fyrir cefúroxími og/ eða ampicillíni án þ-laktamasa- myndunar, má búast við ónæmi fyrir amoxicillín-klavúlan sýru. Oxacillín/meticillín segir fyrir um næmi fyrir amoxicillín-kla- vúlan sýru hjá stafýlókokkum. Það er eitt af markmiðum sýklafræðideildarinnar að veita bestu þjónustu sem aðstæður leyfa. Vinsamlegast hafið því samband við lækna sýklafræði- deildarinnnar ef eitthvað er óljóst eða ef þið teljið einhverj- ar breytinganna vera til hins verra. Heimildir 1. Kristinsson KG. Um sýklalyf, svkla- lyfjamælingar og túlkun næmisprófa. Læknablaðid 1990; 76: 211-6. 2. Woods GL, Washington JA. Antim- icrobial susceptibility tests: dilution and disk diffusion methods. In: Murr- ay PR, Baron EJ, Pfaller MA, Tenover PC, Yolken RH, eds. Manual of Clin- ical Microbiology. 6th ed. Washing- ton: Society for Microbiology, 1995: 1327-41. 3. Arason VA, Kristinsson KG, Sigur- dsson JA, Gudmundsson S, Mölstad S, Stefansdottir G. The effect of antim- icrobial use on carriage of penicillin resistant pneumococci. Interscience conference on Antimicrobial Agnets and Chemotherapy. Orlando: Amer- ican Society for Microbiology, 1994: 85. Karl G. Kristinsson, Ólafur Steingrímsson sýklafræðideild Landspítalans Arshátíð LR 1996 Árshátíð Læknafélags Reykjavíkur verður haldin laugardaginn 20. janúar á Hótel Sögu. Nánar auglýst í janúarhefti Læknablaðsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.