Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1995, Síða 53

Læknablaðið - 15.12.1995, Síða 53
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 881 Framkvæmd kjarasamnings TR og LR Læknablaðið leitaði til Tryggingastofnunar ríkisins og Læknafélags Reykjavíkur eftir upplýsingum um framkvæmd kjarasamnings TR og LR um sérfræðilæknishjálp frá 15. ágúst síðastliðnum. A þriggja mánaða tímabili, ágúst, september og október, hafa 18 sérfræðingar verið sam- þykktir inn á samning TR og LR. Einn sérfræðingur hefur fengið synjun. Að sögn TR er ástæða þess tvíþætt. Viðkom- andi hefur ekki sérfræðiréttindi í þeirri grein sem hann sótti um að starfa í auk þess sem sérstakt samþykki þarf til að setja á stofn rannsóknarstofu svo sem sótt var um. Mál fjögurra sérfræð- inga eru í biðstöðu, þrír þeirra hyggjast hefja störf á næsta ári, þar af eru tveir enn ókomnir til landsins, en samningur TR og LR rennur út um áramót. Máli hins fjórða er ólokið. Sérfræð- ingarnir 18 sem samþykktir hafa verið inn á samninginn eru úr eftirfarandi sérgreinum; fimm barnalæknar, tveir bæklunar- læknar, þrír geðlæknar, einn háls-, nef- og eyrnalæknir, einn kvensjúkdómalæknir, fimm lyf- læknar og einn orku- og endur- hæfingarlæknir. Á sama tímabili í fyrra, ágúst, september og október, sóttu sjö nýir sérfræðingar um og fengu greiðslur frá TR. Peir skiptust eftirfarandi á sérgreinar; einn bæklunarlæknir, einn kvensjúk- dómalæknir, einn lyflæknir, einn taugalæknir, einn röntgen- læknir og tveir skurðlæknar. I viðræðum við formann LR kom fram að stefna LR væri og hefði verið sú að allir klínískir sérfræðingar gætu óhindrað unnið eftir kjarasamningi TR og LR á sama hátt og þeir hafa gert hingað til. Rétt er að benda á að sam- kvæmt samningi TR og LR verður samráðsnefnd sem skip- uð er tveimur aðilum úr hvorri samninganefnd að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Náist ekki samstaða um einstaka um- sóknir skal málinu vísað til samninganefnda. -bþ- Námskeið í ortópedískri medisín Á næsta ári mun Bernt Ers- son í Gavle halda þrjú námskeið í ortópedískri medisín. Á þeim verður fjallað um meðferð sjúklinga með vandamál í stoð- kerfi og verður allur líkaminn tekinn fyrir. Byrjað verður á lauslegri upprifjun um hvern líkamshluta. Námskeiðin eru framhalds- námskeið í ortópedískri medi- sín og geta leitt til prófs sem hægt er að taka á vegum SFOM. Hægt er að taka þátt í einu, tveimur eða öllum námskeiðun- um. Áætlað er að halda eitt nám- skeið á íslandi, annað í Svíþjóð og það síðasta sunnarlega í Evrópu (sennilega á Spáni eða Kanaríeyjum). Hvert námskeið stendir fjóra eða fimm daga. Á námskeiðunum verða eftir- farandi þættir teknir fyrir: 1. Axlir, brjóstkassi og efri út- limir. Fimm heilir dagar, apríl 1996. 2. Mjóbak, mjaðmir, neðri út- limir. Fimm heilir dagar, haust 1996. 3. Hálsliðir, þrír heilir dagar. Upprifjun tveir heilir dagar. (ef til vill 10 hálfir dagar), vor 1997. Undirritaður veitir allar nán- ari upplýsingar, þeim sem áhuga kunna að hafa. Óskar Reykdalsson Bréfsími: 00 46 26 245312 Herrhagsvágen 443 791 76 Falun Heimasími: 00 46 23 23001
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.