Læknablaðið - 15.12.1995, Síða 55
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
883
Tafla. Fjöldi ýmissa örvcra í tei sem var útbuið eftir uppskriftinni í greininni. Fjöldinn er miðaður við talningu á 22
gráðu heitum vökva.
Fyrsti dagur Þriðji dagur Fimmti dagur Áttundi dagur 19. dagur
Gerlafjöldi - loftháðar aðstæður <10 3.000.000 470.000 89.000 630.000
Gerlafjöldi - loftfirrðar aðstæður <1000 <1000
Myglusveppir/ml <10 <10 <1000 <1000 <100
Gersveppir/ml <10 4.300.000 790.000 770.000 1.900.000
Redus. clostridia/ml <10 <10 <10
Mjólkursýrugerlar/ml <10 3.500.000 350.000 95.000 370.000
pH 6,20 3,0 2,8 2,9
krabbamein, eða að þeir höfðu
lent í slysi svo sem alvarlegum
bruna. Dæmi eru þó um alvar-
legar sýkingar hjá hraustu fólki
með vægari sjúkdóma svo sem
sykursýki og gerviloku í hjarta
(4-8). Sem dæmi má nefna 52
ára karlmann á sterameðferð,
sem haldinn var langvarandi
lungnateppu (COPD) og liða-
gigt. Hann fékk S. cerevisiae
lungnabólgu, eftir að hafa farið
á heilsufæðiskúr sem innihélt
mikið magn af S. cerevisiae, og
lést þrátt fyrir meðferð (4). Þá
getur S. cerevisiae einnig valdið
endurteknum leggangabólgum
(vaginitis) í hraustum konum
(9).
Umræða og sagnir um já-
kvæðan árangur af neyslu
sveppatesins hvetja fólk með
ýmsa sjúkdóma til neyslu þessa
„töframeðals". Sjúklingar með
alvarlega sjúkdóma eru beinlín-
is hvattir til að neyta þessa tes. í
dreifiritum með sveppnum er
lofað styrkingu á ónæmiskerf-
inu og lækningu á flestum mein-
um.
Ekki ætla ég að tjá mig um
notkun þessa bakteríu- og
sveppagrautar sem fóðurbætis
fyrir mannskepnur, þar sem
engin gögn um slíkt fundust við
leit í MEDLINE. Hafa ber í
huga að sé einhvers neytt ti!
heilsuauka, sér í lagi af fólki
með alvarlega sjúkdóma, má
það ekki undir neinum kring-
umstæðum valda sjúkdómum
hjá neytendum, sama hversu
sjaldgæf slík veikindi eru. Ef
heilsuaukandi efni getur valdið
dauðsföllum hjá litlum hluta
neytenda er verr af stað farið en
heima setið.
I ljósi þessa er því full ástæða
til að vara sjúklinga með ónæm-
isbælandi sjúkdóma svo sem
krabbamein og sjúklinga á
ónæmisbælandi lyfjum við
neyslu þessa bruggs.
Þakkir
Margrét Geirsdóttir hjá Holl-
ustuvernd ríkisins fær þakkir
fyrir að leyfa afnot af gögnum.
Martha Hjálmarsdóttir og
Olafur Steingrímsson á sýkla-
deild Landspítala fá þakkir fyrir
aðstoð við ræktun og greiningu
sveppsins. Sigurður Guð-
mundsson fær þakkir fyrir yfir-
lestur handrits og góðar ábend-
ingar.
Ólafur Guðlaugsson
lyflækningadeild Landspítala
Heimildir
1. Anonymous. Tvö dreifirit. Dreift meö
sveppnum af neytendum. Útgefandi
óþekktur.
2. Dismukes WE, Wade JS, Lee JY,
Dockery BK, Hain JD. A Randomized,
Double-Blind Trial of Nystatin Ther-
apy For the Candidiasis Hypersensitiv-
ity Syndrome. N Engl J Med 1990; 323:
1717-23.
3. Rippon JW. Medical Mycology, The
Pathogenic Fungi and The Pathogenic
Actinomycetes. 3rd ed. Philadelphia:
WB Saunders, 1988. (Chapter 20.)
4. Eng RHK, Drehmel R, Smith SM,
Goldstein EJC. Saccharomyces Cere-
visiae Infections in Man. Sabouraudia:
J Med Veterinary Mycol 1984; 22:
403-7.
5. Oriol A, Ribera JM, Arnal J, Milla F,
Batlle M, Feliu E. Saccharomyces Cer-
evisiae Septicemia in a Patient With
Myelodysplastic Syndrome. Am J Hae-
matol 1993; 43: 325-6.
6. Eschete ML, West BC. Saccharomyces
cerevisiae Septicaemia. Arch Intern
Med 1980; 140:1539.
7. Jensen DP, Smith DL. Fever of Un-
known Origin Secondary to Brewer’s
Yeast Ingestion. Arch Intern Med
1976; 136: 332-3.
8. Anaisse EJ, Bodey GP, Rinaldi MG.
Emerging Fungal Pathogens. Eur J
Clin Microbiol Infect Dis. 1989; 8:323-
30.
9. Sobel JD, Schmitt CA, Lynch M, Vas-
quez J, Zervos M. Emerging problem
of vaginitis due to Saccharomyces cere-
visiae. Clin Infect Dis 1993; 16: 93-9.