Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1995, Qupperneq 55

Læknablaðið - 15.12.1995, Qupperneq 55
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 883 Tafla. Fjöldi ýmissa örvcra í tei sem var útbuið eftir uppskriftinni í greininni. Fjöldinn er miðaður við talningu á 22 gráðu heitum vökva. Fyrsti dagur Þriðji dagur Fimmti dagur Áttundi dagur 19. dagur Gerlafjöldi - loftháðar aðstæður <10 3.000.000 470.000 89.000 630.000 Gerlafjöldi - loftfirrðar aðstæður <1000 <1000 Myglusveppir/ml <10 <10 <1000 <1000 <100 Gersveppir/ml <10 4.300.000 790.000 770.000 1.900.000 Redus. clostridia/ml <10 <10 <10 Mjólkursýrugerlar/ml <10 3.500.000 350.000 95.000 370.000 pH 6,20 3,0 2,8 2,9 krabbamein, eða að þeir höfðu lent í slysi svo sem alvarlegum bruna. Dæmi eru þó um alvar- legar sýkingar hjá hraustu fólki með vægari sjúkdóma svo sem sykursýki og gerviloku í hjarta (4-8). Sem dæmi má nefna 52 ára karlmann á sterameðferð, sem haldinn var langvarandi lungnateppu (COPD) og liða- gigt. Hann fékk S. cerevisiae lungnabólgu, eftir að hafa farið á heilsufæðiskúr sem innihélt mikið magn af S. cerevisiae, og lést þrátt fyrir meðferð (4). Þá getur S. cerevisiae einnig valdið endurteknum leggangabólgum (vaginitis) í hraustum konum (9). Umræða og sagnir um já- kvæðan árangur af neyslu sveppatesins hvetja fólk með ýmsa sjúkdóma til neyslu þessa „töframeðals". Sjúklingar með alvarlega sjúkdóma eru beinlín- is hvattir til að neyta þessa tes. í dreifiritum með sveppnum er lofað styrkingu á ónæmiskerf- inu og lækningu á flestum mein- um. Ekki ætla ég að tjá mig um notkun þessa bakteríu- og sveppagrautar sem fóðurbætis fyrir mannskepnur, þar sem engin gögn um slíkt fundust við leit í MEDLINE. Hafa ber í huga að sé einhvers neytt ti! heilsuauka, sér í lagi af fólki með alvarlega sjúkdóma, má það ekki undir neinum kring- umstæðum valda sjúkdómum hjá neytendum, sama hversu sjaldgæf slík veikindi eru. Ef heilsuaukandi efni getur valdið dauðsföllum hjá litlum hluta neytenda er verr af stað farið en heima setið. I ljósi þessa er því full ástæða til að vara sjúklinga með ónæm- isbælandi sjúkdóma svo sem krabbamein og sjúklinga á ónæmisbælandi lyfjum við neyslu þessa bruggs. Þakkir Margrét Geirsdóttir hjá Holl- ustuvernd ríkisins fær þakkir fyrir að leyfa afnot af gögnum. Martha Hjálmarsdóttir og Olafur Steingrímsson á sýkla- deild Landspítala fá þakkir fyrir aðstoð við ræktun og greiningu sveppsins. Sigurður Guð- mundsson fær þakkir fyrir yfir- lestur handrits og góðar ábend- ingar. Ólafur Guðlaugsson lyflækningadeild Landspítala Heimildir 1. Anonymous. Tvö dreifirit. Dreift meö sveppnum af neytendum. Útgefandi óþekktur. 2. Dismukes WE, Wade JS, Lee JY, Dockery BK, Hain JD. A Randomized, Double-Blind Trial of Nystatin Ther- apy For the Candidiasis Hypersensitiv- ity Syndrome. N Engl J Med 1990; 323: 1717-23. 3. Rippon JW. Medical Mycology, The Pathogenic Fungi and The Pathogenic Actinomycetes. 3rd ed. Philadelphia: WB Saunders, 1988. (Chapter 20.) 4. Eng RHK, Drehmel R, Smith SM, Goldstein EJC. Saccharomyces Cere- visiae Infections in Man. Sabouraudia: J Med Veterinary Mycol 1984; 22: 403-7. 5. Oriol A, Ribera JM, Arnal J, Milla F, Batlle M, Feliu E. Saccharomyces Cer- evisiae Septicemia in a Patient With Myelodysplastic Syndrome. Am J Hae- matol 1993; 43: 325-6. 6. Eschete ML, West BC. Saccharomyces cerevisiae Septicaemia. Arch Intern Med 1980; 140:1539. 7. Jensen DP, Smith DL. Fever of Un- known Origin Secondary to Brewer’s Yeast Ingestion. Arch Intern Med 1976; 136: 332-3. 8. Anaisse EJ, Bodey GP, Rinaldi MG. Emerging Fungal Pathogens. Eur J Clin Microbiol Infect Dis. 1989; 8:323- 30. 9. Sobel JD, Schmitt CA, Lynch M, Vas- quez J, Zervos M. Emerging problem of vaginitis due to Saccharomyces cere- visiae. Clin Infect Dis 1993; 16: 93-9.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.