Læknablaðið - 15.03.1996, Side 42
Fyrsta NSAI gigtarlyfið í nýjum flokki
R E
t INN 1 g, Saccharinnalrium, bragðefni og hjálparefni q.s.
Relifex
LAUSNARTÖFLURTIL INNTÖKU; M01AX01
Hver lausnartafla til inntöku inníheldur: Nabumetonu
TÖFLUR; M 01 A X 01 R E
Hver tafla inniheldur: Nabumetonum INN 500 mg.
Eiginleikar: Nabúmeton er nýtt lyf með bólgueyðandi, verkjastillandi og hitalaekkandi verkun. Verkanir lyfsins byggjast a.m.k. að nokknj leyti
á hömlun prostaglandinmyndunar. Lyfið hefur lítil áhrif á blóðflögur og lengir ekki blæðingartíma. Blóðþéttni 6-MNA nær hámarki um 3 (1-12)
klst. eftir inntöku lyfsins. Binding við plasmaprótein er >99%. Dreifingarnjmmál mælist 7,5 (6,8-8,4) I og klerans 4,4 (1,9-6,9) ml/mín.
Helmingunartími 6-MNA i blóði er 22,5±3,7 klst., en er lengri hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi. Lyfið skilst út í þvagi sem
umbrotsefni; hvorki nabúmeton né 6-MNA finnast í þvagi. Ábendingar: Iktsýki. Slitgigt. Frábendingar: Ofnæmi fyrir salicylötum (t.d. útbrot
og astma). Sár í maga eða skeifugörn. Varúð: Saga um sár í meltingarvegi. Sjúklingar með væga hjartabilun, háþrýsting eða nýrnasjúkdóm,
einkum þeir sem taka þvagræsilyf, vegna hættu á vökvasöfnun og versnun á nýrnastarfsemi. Skert lifrarstarfsemi. Meðganga og
brjóstagjöf: Á síðari hluta meðgöngu á ekki að nota lyfið nema brýna nauðsyn beri til og þá í litlum skömmtum. Síðustu daga fýrir fæðingu á
alls ekki að nota lyfið. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanir eru frá meltingarfærum, einkum niðurgangur (14%), meltingartruflanir (13%)
og verkir (12%). Algengar (>1%): Almennt: Bjúgur, höfuðverkur, svimi, þreyta, svitnun, sljóleiki. Miðtaugakerfi: Svefnleysi, óróleiki.
I Meltingarfæri: Magaverkir, ógleði, niðurgangur, uppköst, vindgangur, meltingartruflanir, hægðatregða, munnþurrkur, blóð i saur, magabólga,
| munnsár, Húð: Kláði, útbrot. Augu: Minnkuð sjón. Eyru: Suð fyrir eyrum. Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennt: þyngdaraukning, lystarieysi, aukin
matariyst, andnauð, ofsabjúgur, þróttleysi. Miðtaugakerfi: Kvíði, rugl, þunglyndi, vanlíðan. Meltingarfæri: Kyngingarörðugleikar, sár í maga eða
skeifugörn, bólgur i maga eða þörmum, sýnilegt blóð í saur. Húð: Aukið Ijósnæmi, útbrot, hárlos. Ljfur: Brengluð lifrarpróf. þvagfæri: Prótein i
þvagi, aukið þvagefni í blóði, nýrnabilun, of miklar blæðingar (menorrhagia). Mjög sjaldgæfar (<1 %): Almennt: Ofnæmi. Æðakerfi:
Æðabólgur. Miðtaugakerfi: Skjálfti. Meltingarfæri: Blæðing. Húð: Blámi. Lrfur: Gula vegna gallstíflu. þvagfæri: Millivefsbólga (interstitial
verður varúðar við samtimis gjöf kúmarinafbrigða (dikúmaróls og warfarins). Skammtastærðir handa fullorðnum: \fenjulegur skammtur
er 1 g á dag, sem gefa má í einu lagi. Ef þörf krefur má auka skammtinn í 1,5-2 g á dag, sem gefa má í einu eða tvennu lagi. Lausnartöflur á
1 g á að leysa í vatni fyrir inntöku. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum.
Pakkningar og verð: í janúar 1996
Lausnartöflur til inntöku 1 g: 20 stk. þynnupakkað, 2232 kr Töflur500mg: 20 stk. þynnupakkað, 1118 kr
100 stk. þynnupakkað, 9953 kr 100 stk. þynnupakkað, 5067 kr
Stefán Thorarensen
Slðumúla S2 ■ 108 Rrykja\ (k ■ Slmi 5M-6044
SmithKlme Beecham