Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1996, Síða 49

Læknablaðið - 15.03.1996, Síða 49
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 235 Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur 1996 verður haldinn fimmtudaginn 21. mars næstkomandi kl. 20:30 í Hlíðasmára 8. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosningar a. Aðalstjórn LR, þrír menn b. Sex menn í meðstjórn c. Þrír varamenn d. Fimmtán fulltrúar á aðalfund LÍ1996 og jafnmargir til vara e. Tveir endurskoðendur og tveir til vara Á félagsfundi 15. febrúar síðastliðinn voru kynnt framboð samkvæmt liðum a-d. 3. Önnur mál Stjórn LR lega þola valdníðslu vanda- lausra. Þegar vafasamir stjórnunar- hættir ögra starfsfólki og jafnvel stofnununum sjálfum, varðar miklu að fólk standi saman. Það getur þurft að nota þær réttar- reglur sem til eru til að leiðrétta vald sem villst hefur á villigötur kúgunar. Ymsir læknar hafa ekki gert sér fulla grein fyrir þýðingu þess að umræddu uppátæki var hnekkt. Því vildum við greina frá málalokum hér í blaðinu. Ingólfur S. Sveinsson Mattías Kjeld Áskrifendur erlendis Hægt er að borga áskrift Læknablaðsins í póstgírói. Númerið er 51 66 51.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.