Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.1996, Qupperneq 59

Læknablaðið - 15.03.1996, Qupperneq 59
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 245 Háskóli íslands Endurmenntunarstofnun Heilsuhagfræöi — eins árs nám 15. mars til 16. nóvember. Sumarfrí verður frá 8. júní til 6. september. Kenndar verða um það bil 130 stundir í tveggja daga lotum, föstudaga og laugardaga kl. 09:00-17:00, sem verða að jafnaði einu sinni í mánuði. Verð: kr. 88.000. Kaupa þarf nokkrar námsbækur. Námið er skipulagt í samstarfi við Félag um heilsuhagfræði og er ætlað stjórnendum og starfsfólki í heilbrigðisþjónustu og öðrum sem hafa áhuga á skipulagningu og stjórnun innan heilbrigðisþjónustunnar. Meginþættir námsins: Grundvallarhugtök og aðferðir hagfræðinnar, heilsuhagfræði, hagfræðileg greining sem hjálpartæki við skipulagningu og forgangsröðun í heilbrigðis- þjónustu, stefnumótun, mælingar og samanburður á heilbrigðiskerfum. Umsjón: Gísli S. Arason lektor, GuðmundurSverrisson læknirog Ingibjörg Þórhallsdóttir hjúkrunarfræðingur. Auk þeirra verða gestafyrirlesarar sem eru fræðimenn og sérfræð- ingar sem fást við þessi fræði í störfum sínum. Upplýsingar og ákvarðanataka í læknisfræði „Evidence Based Medicine" Hvernig lestu klínísk tímarit? 18., 20., 25. og 27. mars og 1. og 3. apríl kl. 16:00-19:00 Verð: kr. 10.500 Einkum ætlað læknum og lyfjafræðingum, en opið öllum heilbrigðishópum. Upplýsingar og ákvarðanataka í læknisfræði „Evidence based medicine", felur í sér að geta valið og hafnað og túlkað á viðeigandi máta upplýsingar sem lagðar eru fram í grein eða tímariti. Á þessu námskeiði verða kenndar aðferðir til þess. Dr. Þorsteinn Njálsson, MD, Ph.D., C.C.F.P Dýratilraunir - tilraunadýr 4.-5. mars kl. 09:00-17:00 Verð: kr. 13.000 Ætlað dýralæknum, læknum, lyfjafræðingum, líffræðingum og öðrum sem starfa með tilraunadýr. Kynntar verða reglur um notkun tilraunadýra við rannsóknir, deyfing, svæfing og aðgerðir á dýrum einnig í formi sýnikennslu. Erfðaeinkenni tilraunadýra. Heilsa, ofnæmi og utan- aðkomandi þættir sem geta haft áhrif á tilraunir. Aðstaða og búnaður. Áætlanagerðir og dýravernd (siðfræði). Námskeiðið er liður í öflun réttinda til að starfa með tilraunadýr. Jan Hau (Royal Veterinary College, London), Eggert Gunnarsson dýralæknir og Svein- björn Gizurarson, dósent.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.