Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1996, Síða 62

Læknablaðið - 15.03.1996, Síða 62
248 LÆKN ABLAÐIÐ 1996; 82 Siðfræðiráð Læknafélags íslands Umræðufundur Siöfræöiráö Læknafélags íslands boðar til umræðufundar um siðfræðileg vandamál tengd tölvunotkun í heilbrigðisþjónustunni í fundarsal að Hlíðasmára 8 í Kópavogi föstudaginn 12. apríl kl. 14:00-17:00. Nánar verður greint frá fundinum í aprílblaðinu. Stjórn Siðfræðiráðs LÍ Þriðja vísindaþing Félags íslenskra heimilislækna Akureyri 18.-20. október Þingið verður með svipuðu sniði og þingið á Húsavík og Egilsstöðum. Kynntar verða rannsóknir og rannsóknaráætlanir sem tengjast heilsugæslu, bæði í formi frjálsra fyrirlestra og veggspjalda. Einnig verða sérstakir gestafyrirlesarar. Ágripum skal skila á disklingum ásamt einu útprenti fyrir 1. september. Nánari leiðbeiningar um uppsetningu ágripa verða birtar í fréttabréfi FÍH. Ágripin verða birt í sérstöku blaði þingsins sem dreift er til allra lækna á íslandi. Flugferðir frá Reykjavík verða í tengslum við þingið. Þingið er styrkt af Stefáni Thorarensen hf. Vísindaþingsnefndin Emil L. Sigurðsson, Jón Steinar Jónsson, Þorgils Sigurðsson

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.