Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1996, Side 63

Læknablaðið - 15.03.1996, Side 63
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 249 Frá Öldungadeild LÍ Fræðslufundur í boði Gigtarfélags íslands verður haldinn laugardaginn 9. mars kl. 10:30 í Gigtlækningastöðinni Ármúla 5, 2. hæð. Fundarefni: 1. Árni Jónsson formaður félagsins, flytur ávarp um gigtarfélagið. 2. Kristján Steinsson formaður Vísindaráðs Gigtarfélags íslands, talar um rannsóknarstofu í gigtsjúkdómum. 3. Jón Þorsteinsson prófessor, ræðir um gigtlækningar til forna. Kaffiveitingar 4. Emil Thoroddsen framkvæmdastjóri, segir frá Gigtlækningastöðinni og sýnir gestum hana. Fræðslunefndin XII. þing Félags íslenskra lyflækna á Sauðárkróki 7.-9. júní 1996 Félag íslenskra lyflækna heldur sitt XII. þing dagana 7.-9. júní 1996 að Hótel Áningu Sauðrákróki. Þingið verður með hefðbundnu sniði og stendurfrá hádegi föstudags til síðdegis á sunnudegi. Ágrip erinda og veggsjalda verða birt í Fylgiriti Læknablaðsins sem kemur út fyrir þingið. Þar mun dagskrá þingsins einnig birtast. Skilafrestur ágripa er 15. apríl. Hámarkslengd ágripa er 2000 letureiningar (characters). Ágripum skal skilað á disklingum ásamt einu útprenti til Birnu Þórðardóttur Læknablaðinu, hún veitir jafnframt nánari upplýsingar í s. 564 4104. Stjórnin

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.