Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1996, Page 69

Læknablaðið - 15.03.1996, Page 69
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 253 Sérfræðingur kvennadeild Landspítalans LANDSPÍTALINN Staöa sérfræöings á fæðingar- og meögöngueiningu kvennadeildar Landspítalans er laus til umsóknar. Um er aö ræöa 100% starf. Sérhæfing á sviöi fæðingarfræði og fósturgreiningar er áskilin. Æskilegt er aö viðkomandi hafi mikla reynslu af umönnun kvenna meö alvarlega meögöngusjúkdóma. Starfsvettvangur veröur fyrst og fremst bundinn við fæöingargang en einnig viö mæðravernd og fósturgreiningar, ásamt kennslu og vísindastörfum á þessu sviði. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna berist fyrir 15. mars næstkomandi til Reynis Tómasar Geirssonar prófessors, kvennadeild Landspítalans. Blönduós Sjúkrahús - heilsugæsla Afleysingar lækna Ein staöa frá 15. apríl til 31. október og sumarafleysingar eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefa yfirlæknar í síma 452 4206. Siglufjörður Læknar óskast til sumarafleysinga við heilsugæslustöð og Sjúkrahúsið Siglufirði. Nánari upplýsingar gefa yfirlæknir eða framkvæmdastjóri í síma 467 1166. Heilsugæslustöð og Sjúkrahúsið Siglufirði - ccu - Stuðningssamtök fólks með Crohns sjúkdóm eða sáraristilbólgu (colitis ulcerosa). Ágætu læknar og hjúkrunarfólk viljið þið aðstoða okkar við kynningu á CCU samtökunum (Crohns, colitis ulcer- osa) og láta sjúklinga með þessa sjúk- dóma vita af samskiptamöguleikum gegnum pósthólf 5388, 125 Reykja- vík. Stjórn CCU Heilsugæslu- stöðin á Sauðárkróki Læknir óskast til sumarafleysinga á tímabilinu júní - ágúst. Starfinu fylgir 50% staða við Sjúkrahús Skagfirð- inga. Hluti af sumrinu kemur til greina. Mjög góð starfsaðstaða. Upplýsingar veitir Björn Blöndal yfir- læknir í síma 455 4000.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.