Læknablaðið - 15.03.1996, Qupperneq 70
254
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
Okkar á milli
Lokun lækningastofu
Undirritaöur hefur ákveöiö aö hætta störfum sem
sérfræðingur á Læknastöðinni Landakoti og
göngudeild Landakotsspítala 1. mars 1996.
Ég þakka ánægjulegt samstarf viö ágæta kollega
undanfarin ár.
Tómas Á. Jónasson
Flutningur
lækningastofu
Hef flutt lækningastofu mína í Læknastöðina hf
Álfheimum 74. Tímapantanir í síma 568 6311.
Þorsteinn Gíslason
sérgrein þvagfæraskurðlækningar
Ný stjórn
Á aöalfundi Félags islenskra lækna í Svíþjóö í
desember síöastliönum var kosin ný stjórn. Hún
er þannig skipuð:
Sveinbjörn Brandsson formaður, Helga Magn-
úsdóttir gjaldkeri, Anna Björk Magnúsdóttir rit-
ari, Felix Valsson og Ragnar Bjarnason meö-
stjórnendur. Heimilisfang formanns er: Lövkulla-
vágen 13, S-433 60 Sávedalen, sími 31- 267882.
Ný stjórn
Aðalfundur Læknafélags Akureyrar var haldinn
mánudaginn 29. janúar síöastliöinn. Kosin var ný
stjórn sem er þannig skipuð: Aöalstjórn Stefán
Yngvason formaður, Haraldur Hauksson gjald-
keri, Ingvar Þóroddsson ritari. Varastjórn Þor-
valdur Ingvarsson varaformaöur, Friðrik
Yngvason varagjaldkeri, Hjálmar Freysteins-
son vararitari.
Einingarverð og fleira
Hgl. eining frá 1. júní 1995 35,00
Sérfræðieining frá 1. mars 1995 132,31
Sérfræðieining frá 1. ágúst 1995 135,00
Heimilislæknasamningur:
A liður 1 frá 1. maí 1992 81.557,00
2 frá 1. maí 1992 92.683,00
B liður 2 frá 1. mars 1995 150.977,00
frá 1. des. 1995 155.959,00
D liður frá 1. maí 1992 73.479,00
E liður frá 1. mars 1995 196,25
frá 1. des. 1995 202,73
Skólaskoðanir 1995/1996 pr. nemanda
Grunnskólar m/orlofi 215,12
Aðrirskólar m/orlofi 177.29
Kílómetragjald frá 1. , desember 1995
Almennt gjald 33,95
Sérstakt gjald 39,20
Dagpeningar frá 1. desember 1995:
Innanlands
Gisting og fæði 7.100,00
Gisting einn sólarhring 3.600,00
Fæöi 1/1, minnst 10 klst. 3.500,00
Fæöi 1/2, minnst 6 klst. 1.750,00
Dagpeningar frá 1. júní 1995: SDR
Gisting Annað
Svíþjóð, Bretland,
Sviss, Tókíó 90 84
New York 87 58
Önnur lönd 74 84