Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1996, Side 71

Læknablaðið - 15.03.1996, Side 71
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 255 íbúðaskipti Franskur læknir, Jean Vion Michel, hefur áhuga á íbúðaskiptum við íslenska fjöl- skyldu í sumar. Um er að ræða tímabilið 28. júlí til 11. ágúst. Til afnota er nýtískuleg íbúð með öllum þægindum sem gæti hentað hjónum með eitt til tvö börn. Neðanjarðarstöð er 50 m frá íbúðinni. Heimilsfangið er 17 rue Pierre Lescot, París 1er. Áhugasamir skrifi eða hafi samband í síma 00 33 1 40 26 47 12. Til sölu Til sölu spjaldskrárkerfi fyrir PC-tölvur. Auðvelt í notkun og hentar vel fyrir stofur. Upplýsingar í síma 553 9032. Tennismót íslenskra lækna Fyrsta tennismót íslenskra lækna var haldið á vegum Austurbakka í Tennishöllinni í Kópavogi 3.-4. febrúar síðastliðinn. Tólf læknar skráðu sig til keppni. Austurbakki gaf vegleg verðlaun og farandbikar og er gert ráð fyrir að þetta verði árviss atburður. Stefán Björnsson varð í fyrsta sæti, Einar Thor- oddsen í öðru sæti og Börkur Aðalsteinsson í þriðja sæti. Þátttakendur á fyrsta tennismóti íslenskra lækna. Fremri röð frá vinstri Haraldur Sigurðsson, Stefán Björnsson, Einar Thoroddsen og Björn Árdal. Aftari röð Leifur Dungal, Þórólfur Guðna- son, Sigurður Björnsson, Magnús Ólafsson, Börkur Aðalsteinsson og Páll Stefánsson.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.