Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1996, Side 72

Læknablaðið - 15.03.1996, Side 72
256 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Ráðstefnur og fundir Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru beðin að hafa samband við Læknablaðið. 13. mars. í Reykjavík. Fræðslufundur um þunglyndi fyrir heimilislækna. Sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu. 14. mars í Reykjavík. ASTRA - lyfjaráðstefna. Nánari upp- lýsingar hjá Ferðaskrifstofu Úrvals - Útsýnar í síma 569 9300. 17.-20. mars í Sheffield, Englandi. European Conference on Traumatic Stress in Emergency Services, Peacekeeping Operations and Humanitarian Aid Organisations. Nánari upplýsingar hjá Lækna- blaðinu. 10.-13. apríl í Reykjavík. EuroCAD/96, evrópsk ráðstefna um fíknsjúkdóma. Nánari upplýsingar hjá Lækna- blaðinu. 10.-13. apríl í Kent. British Geriatrics Society. Spring Meeting. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 12.-14. apríl í Reykjavík. ASTRA - Þing um astma. Nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu íslands, ráð- stefnudeild í síma 562 3300. 17.-20. apríl í Barcelona. Women, Work, Health, Alþjóðleg ráðstefna um heilsu kvenna. Nánari upplýsingar veita Hólmfríður Gunnarsdóttir, Vinnueftirliti ríkis- ins í síma 567 2500 og Læknablaðið. 19.-20. apríl í Reykjavík. Skurðlæknaþing. Nánari upplýsingar veita læknarnir Sigurgeir Kjartansson Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Fossvogi, Bjarni Torfason Lands- pítala, Magnús Kolbeinsson Sjúkrahúsi Akra- ness og Gunnhildur Jóhannsdóttir ritari Lands- pítala. 24.-27. apríl í Interlaken (Bern), Sviss. Annual Scientific Meet- ing of the European Society for Clinical Investi- gation. Upplýsingar hjá Læknablaðinu. 24. -27. apríl í Berlín. 2nd European Pediatric Congress. Nán- ari upplýsingar veitir Þórólfur Guðnason barna- læknir, Barnaspítala Hringsins. 25. -28. apríl í Reykjavík. Háls-, nef- og eyrnakrabbameins- læknar. Nánari upplýsingar hjá Ráðstefnum og fundum, í síma 564 1400. 2.-5. maí í Búdapest. 10th International Bálint Federation Congress. Nánari upplýsingar hjá Læknablað- inu. 6. -7. maí í Nice. 4th International Conference on the Prevention of Infection. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guðnason barnalæknir, Barnaspítala Hringsins. 7. -9 maí í Reykjavík. 22. fundur „Sarcoma“ hópsins. Ráð- stefna um brjóstakrabbamein. Nánari upplýsing- ar hjá Ráðstefnum og fundum í síma 554 1400. 9.-12 maí Á Helsingjaeyri. The Second European Con- gress on Nutrition and Health in the Elderly. Nán- ari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 13.-15. maí í Jerúsalem. Home care developments and inno- vations. Nánari upplýsingar: Secretariat, Henry Horwitz, ISAS International Seminars, P.O. Box 574, Jerusalem 91004, Israel, sími 972 2 661356 bréfsími 972 2 666154.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.