Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1996, Side 73

Læknablaðið - 15.03.1996, Side 73
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 257 14.-17. maí í Glasgow. 1st European Congress of Chemo- therapy. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guönason barnalæknir, Barnaspítala Hringsins. 18.-22. maí í Lundi. IXth Postgraduate Course Endocrine Surgery and Breast Cancer Surgery. Nánari upp- lýsingar veitir Jóhannes M. Gunnarsson, Sjúkra- húsi Reykjavíkur, Fossvogi í síma 525 1000 og Læknablaðið. 31. maí-3. júní í Reykjavík. 26. þing norrænna gigtarlækna. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. Nán- ari upplýsingar veitir Kristján Steinsson iæknir Landspítala. 2.-5. júní í Helsinki. 13:e Nordiska kongressen i geronto- logi. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 2.-6. júní i New Orleans. American Society for Biochemist- ry and Molecular Biology. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 2.-7. júní í Stykkishólmi. Námskeið í ortópedískri medisín. Nánari upplýsingar veitir Jósep Ó. Blöndal sjúkrahúslæknir í síma 438 1128, bréfsími 438 1628. 7.-9. júní Á Sauðárkróki. XII. þing Félags íslenskra lyf- lækna. Sjá auglýsingu í blaðinu. 13. -15. júní í Reykjavík. XXVIII Nordiske Gastroenterolog- möde og XIX. Nordiske Endoskopimöde. Bæk- lingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. Nánari upplýsingar hjá Ráðstefnum og fundum í síma 554 1400. 14. -17. júní Að Laugarvatni. Norræn ráðstefna í erfðafræði. Nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu íslands, ráðstefnudeild í síma 562 3300. 25.-28. júní í Kuopio, Finnlandi. International 14th Puijo Symposium: Physical Activity, Diet and Cardio- vascular Diseases - A Fresh Look Beyond Old Facts. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 30. júní - 4. júlí í Stokkhólmi. 3rd European Congress on Family Medicine/General Practice á vegum Evrópu- deildar WONCA. Nánari upplýsingarveitirLúðvík Ólafsson, Heilsugæslustöðinni Efra Breiðholti í síma 567 0200. 3.-5. júlí í Manchester. Living longer - living better. British Congress of Gerontology. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 7.-11. júlí í Kuala Lumpur, Malasíu. 4th International Congress of Tropical Pediatrics. Nánari upplýs- ingar veitir Þórólfur Guðnason barnalæknir, Barnaspítala Hringsins. 15.-26. júlí í London. The Sixth International Course on Gen- eral Practice. Nánari upplýsingar hjá Læknablað- inu. 17. -20. júlí í Reykjavík. The 2nd International Symposium on Infection Models in Antimicrobial Chemotherapy. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 11.-17. ágúst Á Hawaii. The Fourth International Postgraduate Course in Endocrine Surgery. Nánari upplýsing- ar veitir Jóhannes M. Gunnarsson, Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Fossvogi í síma 525 1000 og Læknablaðið. 14.-17. ágúst í Vínarborg. 10th annual conference of The Eur- opean Society for Philosophy of Medicine and Health Care. Nánari upplýsingar hjá Læknablað- inu. 18. -21. ágúst í Helsinki. 4th European Conference on Pediatric Rheumatology. Nánari upplýsingar hjá Lækna- blaðinu. 19. -22. ágúst í Kaupmannahöfn. Thirteenth International Congress á vegum European Federation for Medical Informatics. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.