Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 12
368 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 efnavirkni (RAA). RAA gildi yfir 35 voru tal- in jákvæð og gildi undir 25 neikvæð. RAA gildi 25-35 voru skilgreind sem vafasvör (borderl- ine). Niðurstöður Tekin voru blóðsýni frá 387 einstaklingum; 161 blóðgjafa í Blóðbanka íslands, 83 einstak- lingum á göngudeild Landspítalans, 64 konum í mæðraeftirliti, 27 einstaklingum á dvalar- heimili fyrir aldraða, 33 börnum á Barnaspítala Hringsins og 19 menntaskólanemum. Einstak- lingarnir voru á aldrinum þriggja mánaða til 97 ára, en meðalaldur var 41 ár og miðgildi 35 ár. Hjá 30 einstaklingum voru mótefni mæld með Helico-G™ prófinu, hjá 360 með heima- tilbúna prófinu, en aðeins hjá þremur með báðum prófunum. Dreifingu RAA gilda (heimatilbúna prófið) má sjá á mynd 1. Mið- gildi var 45 einingar, lægstu og hæstu gildin voru 0 og 146 einingar. Mótefni gegn H. pylori greindust hjá 151 (39%), en af þeim voru 14 með lág gildi, vafa- svör (4%). Tíðni mótefna fór vaxandi með hækkandi aldri (tafla og mynd 2). Hæsta tíðni mótefna var 75% í aldurshópnum 60-69 ára og lægsta tíðni 9% í yngsta aldurshópnum. Til- tölulega fá gildi voru vafasvör (4%) og þótt þau séu dregin frá breytir það niðurstöðunum lítið (tafla og mynd 2). Umræða Tíðni H. pylori mótefna fór vaxandi með aldri og náði hámarki í aldurshópnum 60-69 ára, en féll eftir það. Þetta er í samræmi við aðrar rannsóknir um þetta efni (10-14) sem sýna vaxandi tíðni H. pylori mótefna með aldri. Niðurstöður okkar rannsóknar eru ólík- ar þeim að því leyti, að tíðni mótefna er hærri í yngri aldurshópunum, en þó ekki eins og hjá vanþróuðum þjóðum þar sem hámarkstfðni er náð um 20-40 ára aldur og fellur eftir fimm- tugt. I þróuðum löndum næst hámarkstíðni um sjötugsaldur, en rannsóknirnar, sem vísað er til hér að framan, náðu ekki til eldri aldurshópa. í einni rannsókn frá Bandaríkjunum (15), þar sem notað var úreasa blásturspróf og aldurs- hópar upp að áttræðu kannaðir, var hámarks- tíðnin í elsta aldurshópnum. í okkar rannsókn er tíðni mótefna í aldurs- hópnum 20-50 ára á bilinu 29-35%, sem er töluvert hærra en hjá öðrum þróuðum þjóðum, en ekki eins há og hjá vanþróuðu þjóðum, Fig.l. The distribution of antibody titers measured by the in house H. pylori ELISA. The titers are given in RAA. Below the curve is the postulated distribution of RAA values of non-infected (horizontal lines) and infected individuals (vert- ical lines). Percentage (%) with H. pylori antibodies 100 y 90-í 80-í 0-9 10-19 20-29 30-39 40-49 50-59 60-69 70-79 >80 Years Fig. 2. Thepercentage of individuals with positive (black) and borderline (grey) H. pylori antibody titers, according to age group. Table. Number of individuals in each age group and the number of individuals considered liaving positive or border- line H. pylori antibody titers. Positive Positive borderline Age Number N <%) N <%) 0-9 23 2 (9) 2 (9) 10-19 36 4 (11) 4 (11) 20-29 91 24 (26) 26 (29) 30-39 76 24 (32) 29 (38) 40-49 40 13 (33) 14 (35) 50-59 29 16 (55) 16 (55) 60-69 32 24 (75) 24 (75) 70-79 28 15 (54) 19 (68) > 80 32 15 (47) 17 (53)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.