Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 389 Table II. Respiratory symptoms (%) during the last 12 months. Chronic bronchitis Others p-value Wheezing or whistling 59.6 7.2 <0.0001 Awaken by breathlessness 35.2 6.0 <0.0001 Awaken by attack of dyspnea 12.4 1.1 <0.0001 Awaken by cough 51.6 9.2 <0.0001 Asthma attack 15.1 2.0 <0.0001 Cough daily at least three months the last two years 69.3 3.9 <0.0001 Table III. Symptoms of dyspnea (%). Chronic bronchitis Others p-value Dyspnea when walking uphill 67.7 30.3 <0.0001 Dyspnea when walking on horizontal level 33.7 7.1 <0.0001 Stops walking because of dyspnea 22.0 1.6 <0.0001 Dyspnea when washing 19.4 1.4 <0.0001 Table IV. Smoking and age group (%). Never smoked X-smokers Smokers 50-years old 29.0 42.8 28.1 80-years old 45.0 46.3 8.7 % A B A B □ Never smoked H Quit smoking ■ Smokers Fig. 1. Smoking. Individuals with (A) and without (B) chron- ic bronchitis. Table V. Stress symptoms and chronic bronchitis 1%). Chronic bronchitis Others Never-seldom stressed 37.4 54.9 Sometimes stressed 50.6 40.1 Often-always stressed 12.0 4.0 Niðurstöður Alls bárust 1175 spurningalistar. Heildar- þátttaka var 69,7%, 66,5% hjá þeim sem fædd- ir voru 1913 og 70,7% hjá þeim sem fæddir voru 1943 (tafla I). Mun fleiri áttræðra en fimm- tugra (17 á móti þremur) voru ófærir um að svara vegna veikinda (p<000,l). Mjög fáir (1%) neituðu alfarið þátttöku. I heild höfðu 7,1% sögu um daglegan slím- uppgang meðal 50 ára karla en 16,7% meðal 80 ára, sem telst því vera tíðni langvinnrar berkju- bólgu samkvæmt skilmerkjum Fletcher og Pri- de (22). Við samanburð á öðrum öndunarfæraein- kennum síðastliðna 12 mánuði (tafla II) kemur í ljós að einstaklingar með langvinna berkju- bólgu eru mun oftar með ýl, píp eða surg fyrir brjósti og hafa einnig vaknað oftar með þyngsl fyrir brjósti, vegna mæði- og/eða hóstakasta. Einkenni um mæði við mismunandi mikla líkamlega áreynslu eru mun algengari meðal einstaklinga með langvinna berkjubólgu (tafla III). Karlar með þessi einkenni hafa marktækt oftar óþægindi vegna mæði en hinir sem eru án einkenna. Meðal þátttakenda í heild er hópur fyrrver- andi reykingamanna stærstur (tafla IV). Meðal þeirra sem voru með langvinna berkjubólgu voru mun fleiri sem reyktu (46% á móti 22%), en svipaður fjöldi í báðum hópum var hættur reykingum (mynd 1). Talsverður munur var á tengslum reykinga eftir aldri (mynd 1). Spurt var um einkenni streitu hjá þátttak- endum og þeir sjálfir látnir meta streitustig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.