Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 72

Læknablaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 72
416 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Námskeið í ortópedískri medisín að Reykjalundi dagana 13.-15. september Ákveðiö hefur verið að halda námskeið í ortópedískri medisín að Reykjalundi í september næstkomandi. Er fyrirhugað að þetta verði hið fyrsta í röð fjögurra slíkra námskeiða. Námskeiðin eru fyrst og fremst hugsuð sem framhaldsnámskeið fyrir þá sem lokið hafa grunnnámskeiði í greiningu, en þó er gert ráð fyrir að hægt sé að ná tilætlaðri grunnþekkingu með heimavinnu. Þá mun og verða rifjuð upp greining á námskeiðunum, en áhersla lögð á meðferð. Aðalkennari mun verða Bernt Ersson læknir í Gávle í Svíþjóð, en hann hefur nýlega gefið út fjórar kennslu- bækur í faginu (Grundlággande ortopedisk medisin). Á þessu fyrsta námskeiði verður farið í greiningu og meðferð vandamála í öxl og brjóstgrind. Eftirtalin námskeið eru síðan fyrirhuguð: Annað námskeið - lendhryggur og mjöm. Þriðja námskeið - hálshryggur og hnakki. Fjórða námskeið - útlimir. Er reiknað með að annað námskeiðið verði haldið vorið 1997. Kennt verður á ensku eða sænsku eftir þörfum. Námskeiðin eru ætluð læknum og sjúkraþjálfurum en fjöldi þátttakenda verðurtakmarkaður og gert ráð fyrir að þeir sem fyrstir sækja gangi fyrir. Upplýsingar um námskeiðin gefa Magnús Ólason læknir á Reykjalundi í síma 566 6200 og Óskar Reykdalsson læknir í Hálsoinvest i Sandviken í Svíþjóð í síma 00 46 26 245310 og 23 23001 þar til 15. júní næstkomandi, en eftir það er Óskar á Heilsugæslustöðinni á Selfossi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.