Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 20
374 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 stakra mæligilda hafi verið meiri en fyrir mæl- ingar á slagþrýstingi. Saífiræmi' milli blóðþrýstingsmælinga með kvikasilfiirsmæli og sjálfvirkum mæli fyrir slag- þrýsting er sýnt á mynd 2. Meðaltalsmismunur (mean difference) sjálfvirks mælis og kvikasilf- ursmælis fyrir slagþrýsting er 1,8 (95% vik- mörk 0,1-3,5), sem sýnir marktækt hærri mæl- ingar með sjálfvirku mælunum. Hins vegar eru 95% mismunagildanna innan 15 mmHg fráviks sem við ákváðum að væru ásættanleg hámarks frávik í þessum samanburði. Mynd 3 sýnir á sama hátt mat á samræmi fyrir hvfldarþrýsting. Meðaltalið er - 0,8 og ekki marktækt frávik frá núllpunkti. Hins veg- ar þýðir 95% samræmi milli mæliaðferða að mismunur getur orðið allt að 10 mmHg, sem er mun meira en þau klínísku viðmiðunarmörk sem sett voru í þessari rannsókn. Blóðþrýstingsmælingar voru að meðaltali lægstar í heimahúsum (tafla I). Lítill sem eng- inn munur var á meðaltali púlsmælinga á mis- munandi mælistöðum. Við paraðan saman- burð var slagþrýstingur mældur með sjálfvirka mælinum að meðaltali 6,3 mmHg hærri á stofu en íheimahúsi (95% vikmörk: 1,3-11,3). Sam- svarandi tölur fyrir hvfldarþrýsting voru 5,1 mmHg (95% vikmörk: 1,9—8,3). Mælingar á stofu með venjulegum kvikasilf- ursmæli sýndu að jafnaði 4,3 mmHg hærri slag- þrýsting (95% vikmörk: 0,0-9,5) og 5,7 mmHg hærri hvíldarþrýsting (95% vikmörk: 2,6-8,8) en mælingar í heimahúsi með sjálfvirkum mæli. Enginn marktækur munur var á blóðþrýst- Difference in SBP 25 20 15 10 5 0 -5 -10 -15 -20 100 150 200 Mean SBP by two methods ■ ■ ■ .... Mean + 2SD □ ■ ■ ■ J- : ■’" ■ Mean = +1.8 ■ ■ ■ r ■ ■ 1 ■ ■ Mean - 2SD —1 Fig. 2. Difference against mean for systolic blood pressure data measured by sphygmomanometer (mmHg) and automa- tic blood pressure meter (n= 81). Broken lines indicate acceptable limits for clinical purposes. Difference in DBP 20 --------------- 15 10 5 0 -5 -10 -15 Mean + 2SD ; ■ ■ s ■<’ . . Mean = - 0.8 r ■% >„■■ ■ 5. ■ ■■ Mean - 2SD 60 80 -f- 100 120 Mean DBP by two methods Fig. 3. Difference against mean for diastolic blood pressure data measured by sphygmomanometer (mmHg) and automa- tic blood pressure meter (n=81). Broken lines indicate acceptable limits for clinical purposes. Table I. Mean values and standard deviations for systolic (SBP), diastolic (DBP) bloodpressure andpulse rate measurements at differentplaces. Tlte measurements areperformed with automatic Digital bloodpressure meter by 84 persons except „ Clinic-Hg“ whicli are done witli sphygmomanometer by 81 persons (three recordings missing). Clinic Clinic-Hg Workplace Home Mean SD Mean SD Mean SD Mean SD SBP 141.6*** 17.3 139.6** 17.7 141.9*** 16.5 135.3 15.2 DBP 88.9*** 11.0 89.5*** 10.5 88.7*** 10.7 83.8 9.7 Pulse 69.6 9.7 70.6 8.8 69.8 10.2 69.6 9.7 p<0.01; "* p<0.001 compared with measurements at home
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.