Læknablaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 65
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
411
Truflun farsíma á starfsemi lækningatækja
Vegna endurtekinna tilkynn-
inga um truflun farsíma á starf-
semi lækningatækja er þeirri
ábendingu beint til notenda og
rekstraraðila þessara fyrirtækja
að leyfa ekki notkun slíkra síma
í nálægð þeirra. Þetta á við síma
úr GSM og NMT kerfinu
(sendiafl meira en 1 W) en ekki
við þráðlausa síma til notkunar
innanhúss (með 15 m W sendiafl
eða minna).
Sérstaklega mikilvægt er að
símarnir séu ekki notaðir með-
an verið er að nota lækninga-
tæki sem geta haft áhrif á heilsu
sjúklings eins og vökvadælur,
sprautudælur, nýrnavélar og
svo framvegis. Einniggeta þess-
ir símar truflað mæli- og skoð-
unartæki eins og ritsjár (moni-
tors), rannsóknarstofutæki,
meðferð vegna tilvika sem um
getur í 1. gr. tekur að minnsta
kosti fjórar vikur, endurgreiða
sjúkratryggingar kostnað við
ferðir heim aðra hverja helgi
samkvæmt reglum þessum.
4. gr.
Gildistaka
Reglur þessar, sem settar eru
af tryggingaráði, á grundvelli
stafliðs j í 1. mgr. 36. gr. laga nr.
117/1993, um almannatrygging-
ar, staðfestast hér með, saman-
ber og 3. mgr. 36. gr. s.l., og
öðlast gildi 1. aprfl 1996. Frá
sama tíma falla úr gildi reglur
nr. 74 frá 12. febrúar 1991 um
ferðakostnað sjúklinga og að-
standenda þeirra innanlands.
Heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytið,
28. mars 1996
ómsjár, röntgentæki og svo
framvegis.
Farsímar skulu ekki notaðir í
rýmum þar sem verið er að nota
lækningatæki. Slík rými eru til
dæmis þau sem hýsa eftirfarandi
starfsemi:
gjörgæslu
skurðaðgerðir
blóðskilun
bráðamóttöku
röntgenmyndgerð
Einnig er bent á hættu á trufl-
un starfsemi tækja til vökvainn-
gjafar í sjúkling sem þeir eru á
ferð með um heilbrigðisstofn-
anir. Rafeindastýrðar sprautu-
dælur og vökvadælur geta skap-
að verulega hættu vegna trufl-
ana frá þessum símum.
Landiæknisembættið beinir
þeim tilmæium til forsvars-
manna heilbrigðisstofnana að
notkun farsíma verði ekki leyfð
innan veggja stofnana sem bún-
ar eru rafeindatækjum til iækn-
inga.
Á skrifstofu landlæknis er
hægt að panta límmiða á hurðir
þar sem greint er frá því að
notkun símanna sé bönnuð.
Verð fyrir hvern miða er krónur
360.
Landlæknir
XII. þing
Félags íslenskra lyflækna
7.-9. júní á Sauðárkróki
Munið skráningu
Væntanlegir þátttakendur á XII. þingi Félags ís-
lenskra lyflækna á Sauöárkróki eru minntir á að
skrá þátttöku og panta gistingu hjá Birnu Þóröar-
dóttur Læknablaðinu, sími: 564 4104, bréfsími:
564 4106.
Flogið verður norður kl. 12:00 og 17:00 á föstu-
degi og suður á sunnudegi kl. 17:00. Flugfar
kostar kr. 8.330 með flugvallarskatti. Farpantan-
ir á söluskrifstofum Flugleiða.