Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 24
378 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Einkenni frá taugakerfi hjá sjúklingum með rauða úlfa á íslandi Sigurður Thorlacius1,21, Kristján Steinsson31, Eiríkur Líndal11, Jón G. Stefánsson1' Thorlacius S, Steinsson K, Líndal E, Stefánsson JG Neuropsychiatric manifcstations in an unselected group of paticnts with systemic lupus erythematosus in Iccland Læknablaðið 1996; 82: 378-83 Introduction: There has been substantial difference in the reported frequency of neuropsychiatric mani- festations in systemic lupus erythematosus (SLE). This difference can at least partly be explained by methodological difference, especially in case identi- fication. Material and methods: A retrospective study in a group of 65 unselected SLE patients was performed. The study consisted of two parts: 1) a neuropsychia- tric evaluation which included a review of the pa- tient’s charts and a neurological interview, 2) a structured psychiatric interview, i.e. the Diagnostic Interview Schedule. Results: In part one 37 patients or 57% had positive findings, while in part two the number was 32 pa- tients or 49%. Overall, 46 patients or 71% had expe- rienced one or more neuropsychiatric manifesta- tions. The most prevalent manifestations in part one were headache and psychoses, and in part two sim- ple phobia, agarophobia, social phobia and general- ized anxiety. Approximately 25% of the patients were treated solely outside hospitals. Conclusion: The unselected nature of this study gives a picture probably more representative of the Frá '’geðdeild, Z)taugalækningadeild og 3)lyflækningadeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Sigurður Thor- lacius, Tryggingastofnun ríkisins, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. true neuropsychiatric involvement in systemic lupus erythematosus than previous studies of selected pa- tient populations. Ágrip Inngangur: Tölur um tíðni einkenna frá taugakerfi hjá sjúklingum með rauða úlfa hafa verið rnjög breytilegar. Þessa breytilegu tíðni má að minnsta kosti að hluta rekja til breyti- legra rannsóknaraðferða, einkum við sjúk- dómsgreiningu og val á efniviði. Efniviður og aðferðir: Þessi afturskyggna rannsókn á 65 sjúklingum með útbreidda rauða úlfa skiptist í tvo hluta, annars vegar mat á einkennum frá taugakerfi (líkamlegum og geð- rænum) með könnun á sjúkraskrám, viðtali og skoðun á taugakerfi og hins vegar með stöðl- uðum spurningalista unt geðræn einkenni. Niðurstöður: I fyrrnefnda hlutanum höfðu 37 sjúklingar (57%) einkenni frá taugakerfi, en í þeim síðari höfðu 32 sjúklingar (49%) geðræn einkenni. Samanlagt höfðu 46 sjúklingar (71%) einhvern tíma haft einhver einkenni frá taugakerfi. Algengustu einkennin í fyrri hluta rannsóknarinnar voru höfuðverkur og alvarleg geðræn einkenni, en í síðari hlutanum einföld fælni, víðáttufælni, félagsfælni og kvíði. Um fjórðungur sjúklinganna hafði aðeins verið í meðferð utan sjúkrahúsa. Ályktun: Það að sjúklingar í rannsókninni eru ekki valdir gefur væntanlega sannari mynd af áhrifum rauðra úlfa á taugakerfið en fyrri rannsóknir sem byggðar hafa verið á hópum valinna sjúklinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.