Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 82

Læknablaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 82
426 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 12. -15. september í Reykjavík. MERCK-vinnufundurhjartasérfræð- inga. Nánari upplýsingar hjá Jóhönnu Lárusdótt- ur Feröaskrifstofu Úrvals - Úsýnar, Lágmúla 4, 108 Reykjavík, sími 569 9300, bréfsími 568 5033. 13. -15. september Á Reykjalundi. Námskeið í ortópedískri medisín. Nánari upplýsingar veitir Magnús Ólason læknir á Reykjalundi í síma 566 6200. Sjá nánari auglýs- ingu í blaðinu. 15.-20. september í Stokkhólmi. 25th International Congress on Occuopational Health. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 26. september -1. október í Reykjavík. InterRAI - Cross-National Asses- ment of the Health of Older People. Nánari upp- lýsingar hjá Ferðaskrifstofu íslands, ráðstefnu- deild í síma 562 3300, bréfsíma 562 5895. Október í Hammersmith, London. Diploma in Perinatal Pediatrics. Royal Postgraduate Medical Scool. Eitt skólaár. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guðnason barnalæknir, Barnaspítala Hringsins. 4.-5. október í Reykjavík. Nordic Society for Research in Brain Aging. Third Congress of the Nordic Society for Research in Brain Aging. Joint Meeting of Nor- Age and IPA. Nánari upplýsingar veitir Halldór Kolbeinsson læknir í síma 569-6301/302 eða Ferðaskrifstofu íslands, ráðstefnudeild í síma 562 3300, bréfsíma 562 5895. 3.-6. október ( New Orleans. Bandaríska heimilislæknaþingið. Nánari upplýsingar veitir Margrét Georgsdóttir læknir í síma 562 5070. 6.-10. október (Aþenu. 10th World Congress of Pediatrics. Nán- ari upplýsingar veitir Þórólfur Guðnason barna- læknir, Barnaspítala Hringsins. 13.-16. október í Stokkhólmi. 1st International Conference on Priorities in Health Care. Health Needs, Ethics, Economy, Implementation. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 13. -17. október í Lissabon. Fimmta þing European Academy of Dermatology and Venereology. Upplýsingar veit- ir Ellen Mooney, sem er í stjórn EÁDV, í síma 568 6811. 14. -19. október í Pert. Ástralska heimilislæknaþingið. Nánari upplýsingar veitir Margrét Georgsdóttir læknir í síma 562 5070. 4. -7. desember í Acapulco. 1st World Congress of Pediatric In- fectious Diseases. Nánari upplýsingar veitir Þór- ólfur Guðnason barnalæknir, Barnaspítala Hringsins. Júní1997 í Reykjavík. Norræna heimilislæknaþingið. Nán- ari upplýsingar veitir Margrét Georgsdóttir læknir í síma 562 5070. 5. -7. júní 1997 í Reykjavík. Fimmta norræna þingið um Umönn- un við ævilok. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 29. júní - 3. júlí 1997 í Montréal. The 4th International Conference on Preventive Cardiology. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 6. -11. júlí 1997 í Lahti, Finnlandi. World Congress of the World Federation for Mental Health. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 24. -29. ágúst 1997 í San Francisco. 17th International Congress of Biochemistry and Molecular Biology. In conjunc- tion with 1997 Annual Meeting of the American Society for Biochemistry and Molecular Biology. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 25. -28. september 1997 (Chicago. Bandaríska heimilislæknaþingið. Nán- ari upplýsingar veitir Margrét Georgsdóttir læknir í síma 562 5070. 1998 í Reykjavík. Women’s Health: Occupation, Cancer and Mortality. Nánari upplýsingar veitir Hólmfríður Gunnarsdóttir hjá Vinnueftirliti ríkisins í síma 567 2500. Organon Ungar konur vilja gjarnan lifa öruggu kynlífi án þess að það hafi hættu á þungun í för með sér. Margar konur velja því p-pilluna sem getnaðarvörn. Ungar konur vilja einnig hafa möguleika á að segja nei við meira hormónamagni en nauðsynlegt er. Þess vegna velja stöðugt fleiri læknar þá p-pillu sem inni- heldur minnsta virka magn af östrógeni:" Mercilon. í/ítf/i (f e/i/i i (t<í/(t /ftei/*(t ö'S f/'óye/t e/t /ttttt (/,%■ tj/t/eyf e/' Mercilon inniheldur aðeins 20 pg etinýlestradíól samanborið við 30 pg innihald forveranna, en við lang- tímameðferð bíður hún upp á sama öryggi og stjórnun á tíðahring. Það er vegna hins virka efnisins, desógestrel, sem er afar sérhæft gestagen með öfluga verkun gegn egglosi. Því er hið litla magn östrógensins nægjanlegt. Samt sem áður taka margar ungar konur 50% meira östrógen daglega en þörf er á. Flestar þeirra vita það bara ekki - ennþá. Vl/Uicóteiv 20 pg ethinýlestradíól og 150 pg desógestrel er nægjanlegt. Mercilon Onganon, 880091 TÖFLUR; G 03 A A 09 R 0 Hver tafla inniheldun Desogestrelum INN 0,15 mg, Ethinylestradiolum INN 20 rníkróg. Eiginleikan Blanda af östrógeni og gestageni í jitlum skömmtum. Viö langtímameðferð veitir lyfið jafngóða getnaðarvörn og þegar stæm hormóna- skammtar em notaðir. Desógestrel hefur gesta- genverkun, en hefur jafnframt minni andrógen- verkun en flest skyld lyf. Lyfið kemur [ veg fyrir getnað með þvi að hindra egglos, hindra festingu eggs við legslímhúð og breyta eiginleikum slíms í leghálsopi. Ábendingar: Getnaðarvörn. Frá- bendingar: Þar sem lyfið eykur storknunartil- hneigingu blóðs, á ekki að gefa það konum með æðabólgur í fótum, slæma aaðahnúta eða sögu um blóðrek. Lifrarsjúkdómar. Öll æxli, ill- eða góðkynja, sem hormón geta haft áhrif á. Sykur- sýki og háþrýstingur geta versnað. Tíöatruflanir af óþekktri orsök. Grunur um þungun. Auka- verkanin Vægar: Bólur (acne), húðþurrkur, bjúgur, þyngdaraukning, ógleði, höfuðverkur, þunglyndi, kynkuldi, sveppasýkingar (candidíásis) i fæðingarvegi, útferð, milliblæðing, smáblæðing, eymsli í brjóstum. Porfyria. Alvarlegar Æðabólgur og stiflur, segarek (embolia) til lungna, treg blóðrás í bláæðum. Háþrýstingur. Sykursýki. Tíðateppa í pilluhvíld. Varúð: Konum, sem reykja, er miklu hættara við alvartegum aukaverkunum af notkun getnaðarvarnataflna, en öðrum. Milli- verkanin Getnaðarvarnatöflur hafa áhrif á virkni ýmissa lyfja, t.d. blóðþynningarlyfja, lyfja gegn sykursýki o.fl. Barbitúrsýrusambönd, lýf gegn flogaveiki og rifampicin geta hins vegar minnkað virkni getnaðarvarnataflna, séu þau gefin er 7 daga hlé, áður en næsti skammtur er tekinn á sama hátt og áður. Pakkningar og verð: 21 stk. x 3 (þynnupakkað); Verð í janúar 1996: 2091 kr. Skráning iyfsins er bundin þvf skilyrði, að leiðarvisir á íslenzku fylgi hverri pakkningu með leiðbeiningum um notkun þess og var- naðarorð. Heimildir: h Sórlyfjaskrá 1996 Berg, M. op ten,: Desogestrel: using a selec- tive progestogen in a combined oral contracep- tive. Advances in Contraception 7 (1991) 241- 250. _ . Mó&sfaurf o.fl. Skammtastærðin Meðferð hefst á 1. degl tíðablæðinga, og er þá tekin ein tafla á dag i 21 dag samfteytt á sama tima sólarhringsins. Síðan Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Pharmaco hf„ Hörgatúni 2, 210 Garðabæ, sími 565-8111. ^ Pharmaco
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.