Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 377 um dögum og frídögum. Vert er að hafa þetta í huga við túlkun niðurstaðna okkar. Rannsókn þessi náði eingöngu til karla. Konur leita almennt oftar til lækna (17) og gætu því verið vanari heilbrigðisstofnunum eða svipuðu umhverfi en karlar. Útivinnandi kon- ur hafa að jafnaði öðruvísi vinnu en karlar og sinna heimilum að vinnudegi loknum. Það væri því forvitnilegt að gera samsvarandi athugun hjá þeim. Bland og Altman hafa endurtekið bent á (6,7) að varasamt sé að meta eingöngu fylgni- stuðla þegar bornar eru saman tvær aðferðir sem mæla líkleg gildi (indirect measurements). Þeir hafa því lagt til að öðrum tölfræðilegum aðferðum sé beitt eins og gert er í þessari rann- sókn. Þessi nálgun hefur áður verð kynnt les- endum Læknablaðsins (18), en að okkar mati hefur henni verið of lítið beitt hingað til. Eins og sjá má á niðurstöðum okkar sýna hefð- bundnir útreikningar á fylgnistuðlum góða fylgni milli sjálfvirkra mælinga og kvikasilfurs- mælinga, en reikniaðferðir Bland og Altman gefa til kynna (myndir 2 og 3) að samsvörun þessara tveggja mæliaðferða fullnægi ekki klín- ískum kröfum. Enda þótt blóðþrýstingsmælingar læknis á stofu séu enn mikilvægastar við klínískt mat á blóðþrýstingi er engu að síður æskilegt að komast að því hvort nýuppgötvuð hækkun á blóðþrýstingi hjá einstaklingi sé vegna hvít- sloppaáhrifa eða hvort hér sé um varanlegan háþrýsting að ræða. Mælingar einstaklingsins sjálfs með sjálfvirkum mæli geta því komið að gagni við þessa greiningu. Niðurstöður okkar benda einnig til þess að nota megi mælingar í vinnunni sem viðmiðun við mælingar læknis á stofu, en að sjálfvirkir mælar komi ekki í stað- inn fyrir kvikasilfursmæla við greiningu á háþrýstingi. Þakkir Læknarnir Hlynur Þorsteinsson, Guðmund- ur Sverrisson, Ingvar Þóroddsson, Kristinn Eyjólfsson, Friðrik V. Guðjónsson, Sigurður Guðjónsson, Þorkell Guðbrandsson, Jón Þór Sverrisson, Sigurður Helgason og Stefán B. Matthíasson aðstoðuðu við að safna þátttak- endum. Hjúkrunarfræðingarnir Guðrún Þor- valdsdóttir og Herdís Kristjánsdóttir sáu um mælingar á göngudeild Landspítalans. Örn Ólafsson stærðfræðingur aðstoðaði við töl- fræðilega úrvinnslu gagna og gerð mynda. Fær- um við þeim bestu þakkir. HEIMILDIR 1. Collins R, Petro R, MacMahon S, Hebert P, Fiebach NH, Eberlein KA, et al. Blood pressure, stroke, and coronary heart disease. Part 2, short-term reductions in blood pressure: overview of randomized drug trials in their epidemiological context. Lancet 1990; 335: 827-38. 2. Hpegholm A, Kristensen KS, Madsen NH, Svendsen TL. White coat hypertension diagnosed by 24-h ambula- tory monitoring. Examination of 159 newly diagnosed hypertensive patients. Am J Hypertens 1992; 5: 564-70. 3. Gosse P, Bougeleb M, Egloff P, Lemetayer P, Clementy J. Clinical significance of white-coat hypertension. J Hy- pertens 1994; 12/Suppl. 8: S43-7. 4. Guidelines Sub-Committee. 1993 Guidelines for the management of mild hypertension; memorandum from a World Helath Organisation/International Society of Hypertension meeting. J Hypertens 1993; 11: 905-18. 5. Omboni S, Frattola A, Parati G, Ravogli A, Mancia G. Clinical value of blood pressure measurements: focus on ambulatory blood pressure. Am J Cardiol 1992; 70: 4D-8D. 6. Bland JM, Altman DG. Statistical methods for assessing agreement between two methods of clinical measure- ment. Lancet 1986; ii: 307-10. 7. Bland JM, Altman DG. Comparing methods of mea- surement: why plotting difference against standard method is misleading. Lancet 1995; 346: 1085-7. 8. Pickering TG, James GD. Some implications of the differences between home, clinic and ambulatory blood pressure in normotensives and hypertensive patients. J Hypertens 1989; 7/Suppl. 3: S65-S72. 9. Welin L, Svardsudd K, Tibblin G. Home blood pressure measurements: feasibility and results compared to office measurements. Acta Med Scand 1982; 211: 275-9. 10. Mancia G, Bertinieri G, Grassi G, Parati G, Pomidossi G, Ferrari A, et al. Effects of blood pressure mea- surement by the doctor on patient’s blood pressure and heart rate. Lancet 1983; ii: 695-7. 11. Pickering TG. Ninth Sir Georg Pickering memorial lec- ture. Ambulatory monitoring and the definition of hy- pertension. J Hypertens 1992; 10: 401-9. 12. Perloff D, SokolowM, Cowan RM, Juster RP. Prognos- tic value of ambulatory blood pressure measurements: further analyses. J Hypertens 1989; 7/Suppl. 3: S3-10. 13. Pickering TG, James GD. Ambulatory blood pressure and prognosis. J Hypertens 1994; 12/Suppl. 8: S29-33. 14. Clement DL. Home versus office monitoring of blood pressure: a European multicentre study of high blood pressure. J Hypertens 1989; 7/Suppl. 3: S49-51. 15. Badskjær J, Nielsen PE. Clinical experience using home readings in hypertensive subjects. Acta Med Scand 1982; Suppl. 670: 89-95. 16. Ólafsson Ó. Streita, vinna og heilsa í velferðarþjóö- félagi. Heilbrigðisskýrslur. Fylgirit 1988 nr 4. Reykjavík: Landlæknisembættið, 1989. 17. Njalsson T, McAuley RG. On content of practice. A multicenter study, population, paractices and contacts. Scand J Prim Health Care 1992; 10: 243-9. 18. Danielsen R. Ákvörðun flatarmáls ósæðarlokuþrengsla með doppler hjartaómun. Læknablaðið 1990; 76: 259- 63.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.