Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1996, Side 37

Læknablaðið - 15.05.1996, Side 37
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 389 Table II. Respiratory symptoms (%) during the last 12 months. Chronic bronchitis Others p-value Wheezing or whistling 59.6 7.2 <0.0001 Awaken by breathlessness 35.2 6.0 <0.0001 Awaken by attack of dyspnea 12.4 1.1 <0.0001 Awaken by cough 51.6 9.2 <0.0001 Asthma attack 15.1 2.0 <0.0001 Cough daily at least three months the last two years 69.3 3.9 <0.0001 Table III. Symptoms of dyspnea (%). Chronic bronchitis Others p-value Dyspnea when walking uphill 67.7 30.3 <0.0001 Dyspnea when walking on horizontal level 33.7 7.1 <0.0001 Stops walking because of dyspnea 22.0 1.6 <0.0001 Dyspnea when washing 19.4 1.4 <0.0001 Table IV. Smoking and age group (%). Never smoked X-smokers Smokers 50-years old 29.0 42.8 28.1 80-years old 45.0 46.3 8.7 % A B A B □ Never smoked H Quit smoking ■ Smokers Fig. 1. Smoking. Individuals with (A) and without (B) chron- ic bronchitis. Table V. Stress symptoms and chronic bronchitis 1%). Chronic bronchitis Others Never-seldom stressed 37.4 54.9 Sometimes stressed 50.6 40.1 Often-always stressed 12.0 4.0 Niðurstöður Alls bárust 1175 spurningalistar. Heildar- þátttaka var 69,7%, 66,5% hjá þeim sem fædd- ir voru 1913 og 70,7% hjá þeim sem fæddir voru 1943 (tafla I). Mun fleiri áttræðra en fimm- tugra (17 á móti þremur) voru ófærir um að svara vegna veikinda (p<000,l). Mjög fáir (1%) neituðu alfarið þátttöku. I heild höfðu 7,1% sögu um daglegan slím- uppgang meðal 50 ára karla en 16,7% meðal 80 ára, sem telst því vera tíðni langvinnrar berkju- bólgu samkvæmt skilmerkjum Fletcher og Pri- de (22). Við samanburð á öðrum öndunarfæraein- kennum síðastliðna 12 mánuði (tafla II) kemur í ljós að einstaklingar með langvinna berkju- bólgu eru mun oftar með ýl, píp eða surg fyrir brjósti og hafa einnig vaknað oftar með þyngsl fyrir brjósti, vegna mæði- og/eða hóstakasta. Einkenni um mæði við mismunandi mikla líkamlega áreynslu eru mun algengari meðal einstaklinga með langvinna berkjubólgu (tafla III). Karlar með þessi einkenni hafa marktækt oftar óþægindi vegna mæði en hinir sem eru án einkenna. Meðal þátttakenda í heild er hópur fyrrver- andi reykingamanna stærstur (tafla IV). Meðal þeirra sem voru með langvinna berkjubólgu voru mun fleiri sem reyktu (46% á móti 22%), en svipaður fjöldi í báðum hópum var hættur reykingum (mynd 1). Talsverður munur var á tengslum reykinga eftir aldri (mynd 1). Spurt var um einkenni streitu hjá þátttak- endum og þeir sjálfir látnir meta streitustig

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.