Læknablaðið - 15.08.1996, Page 14
562
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
10. Woerner EM, Royalty K. Marfan syndrome: what you
need to know. Postgrad Med 1990; 87(5): 229-36.
11. Maumenee IH. The eye in the Marfan syndrome. Trans
Am Opthalmol Soc 1981; 79: 684-733.
12. Cross HE, Jensen AD. Ocular manifestations of the
Marfan syndrome and homocystinuria. Am J Ophthal-
mol 1973; 75: 405-20.
13. Pyeritz RE, McKusick VA. The Marfan’s syndrome:
diagnosis and management. N Engl J Med 1979; 300:
111-1.
14. Þórsson ÁV. fslensk börn, unglingar og fullorðnir, hæð
og þyngd. Óbirtar athuganir.
15. Gray JR, Bridges AB, Faed MJ, Pringle T, Baines P,
Dean J, et al. Ascertainment and severity of Marfan
syndrome in a Scottish population. J Med Gen 1994;
31(1): 51-4.
16. Sun QB, Zhang KZ, Cheng TO, Li SL, Lu BX, Zhang
ZB, et al. Marfan syndromein China: a collective review
of 564cases among98families. Am Heart J1990; 120(4):
934-48.
17. Hirata K, Triposkidadis F, Sparks E, Bowen J, Boudou-
las H, Wooley CF. The Marfan syndrome: Cardiovascu-
lar physical findings and diagnostic correlates. Am
Heart J 1992; 123(3): 743-51.
18. Pyeritz RE, Wappel MA. Mitral valve dysfunctionin the
Marfan syndrome clinical and echocardiographic study
of prevalence and natural history. Am J Med 1983; 74:
797-807.
19. Roman MJ, Rosen SE, Kramer-Fox R, Devereux RB.
Prognostic significance of the pattem of aortic root dila-
tation in the Marfan syndrome. J Am Coll Cardiolog
1993; 22(5): 1470-6
20. Come PC, Fortuin NJ, White RI, McKusick VA. Echo-
cardiographic assessment of cardiovascular abnorma-
lities in the Marfan syndrome. Am J Med 1983; 74:
465-74.
21. Shores J. Berger KR, Murphy EA, Pyeritz RE. Progres-
sion of aortic dilatation and the benefit of long term
B-adrenergic blockade in Marfan’s syndrome. N Engl J
Med 1994; 330: 1335^11.
22. Gott VL, Pyeritz RE, Cameron DE, Greene PS,
McKusick VÁ. Composite graft repair of Marfan aneu-
rysm of the ascending aorta: results in 100 patients. Am
Thor Surg 1991; 52(1): 38^14.
23. Schott GD. The extent of man from Vitruvius to Mar-
fan. Lancet 1992; 340: 1518-20
24. Kohlmeier L, Gasner C, Marcus R. Bone mineral status
of women with Marfan syndrome. Am J Med 1993; 95:
568-72.
Leiðrétting
Helgi ísaksson, einn höfunda greinarinnar Að-
gerðir vegna ofstarfsemi kalkkirtla, sem birtist
í aprílhefti Læknablaðsins, bls. 286-91, hefur
óskað eftir að koma á framfæri eftirfarandi
leiðréttingum;
í sjöttu málsgrein, línu 16 í umræðu á bls. 291
er orðið kalkkirtils misritað í stað kirtilæxlis í
næstsíðustu setningu málsgreinarinnar sem
rétt á að vera svohljóðandi: Fitzgibbons (27)
bendir á þá staðreynd, að enda þótt skoða
þurfi að minnsta kosti tvo kalkkirtla til að hægt
sé ótvírætt að greina á milli kirtilæxlis og vefja-
auka, þá sé raunin sú að skurðlæknar láti oft
nægja að fjarlægja aðeins einn kalkkirtil, eða
þann sem er stækkaður og augljóslega afbrigði-
legur.
Tilvitnunar í Verdonk og Edis sem vísað er
til í sjöundu málsgrein í umræðu á bls. 291, línu
11, er ekki getið í heimildalista á bls. 292, en í
lokahandriti undirritaðs var þetta síðasta til-
vitnun greinarinnar, skv. því heimild nr. 28 og
fylgir hún hér á eftir: Verdonk CA, Edis AJ.
Parathyroid „double adenomas“: fact or
fiction? Surgery 1981; 90: 523-6.
í sjöundu málsgrein á bls. 291, línur 7-11
hefur setning brenglast en á að vera rétt
svohljóðandi: Tilvist tvöfaldra kirtilæxla eða
fjölkirtilæxla sem orsök frumofstarfsemi kalk-
kirtla hefur reyndar verið mjög umdeild og er
af ýmsum talið, að langflest tilfelli sem þannig
eru greind séu ósamhverfur vefjaauki (24,26).
Table V er birt aftur þar sem í henni voru
nokkrar villur.
Beðist er velvirðingar á þessum villum.
Table V. Histological diagnosis (n=42)
Histological diagnosis Nr of patients (%) of patients
Hyperplasia 4 ( 9.5)
Adenoma 33 (78.6)
Double adenoma 4 ( 9-5)
Hyperplasia versus double adenoma 1 ( 2.4)
Cancer 0 ( 0.0)