Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 22
568 LÆKN ABLAÐIÐ 1996; 82 lækni en sýnt hefur verið fram á að konur sem fara oftar í læknisskoðun og eiga fleiri vini með þvagleka eru líklegri til að leita aðstoðar læknis (16,20). Þær ástæður sem oftast eru gefnar fyrir því að konur leiti ekki læknis eru að þeim finnst þvaglekinn vera tiltölulega lítið vandamál og tilheyri ellinni (10,11,18). Aðrar ástæður sem nefndar eru, en skipa minni sess, eru skömm eða feimni, hræðsla við skurðaðgerð eða að konurnar héldu að ekkert væri hægt að gera (10,11). Með hliðsjón af algengi mætti ætla að fleiri konur gætu haft gagn af læknisfræðilegu mati og meðferð. Þar sem eldri konur virðast tregar til að koma máli sínu á framfæri ættu læknar að hefja umræðuna. Virk eftirgrennslan lækna eftir einkennum frá þvag- og kynfærum og auknar upplýsingar um meðferðarmöguleika kæmu konum líklega til góða. Kanna þarf betur gildi östrógenmeðferðar á þessum aldri. Margar konur sem nú þegar eru á östrógenmeðferð virðast áfram vera með óþægindi frá þvag- og kynfærum. Hugsanlega þarf að nýta östrógen fyrr sem forvarnarlyf og huga betur að greiningu þvaglekategundar áður en östrógenum er ávísað. Önnur lyf, grindarbotnsæfingar og smærri skurðaðgerðir, ein og sér eða samhliða östrógenmeðferð gætu verið vannýttir meðferðarmöguleikar. Gamalt fólk getur aukið vöðvastyrk til muna með æf- ingum og sá starfskraftur sem færi í að kenna æfingar kynni að sparast með minni bleiunotk- un og þvotti (21). Islenskar konur eru langlífar og lítil skurðaðgerð eða lyfjameðferð við þvag- leka getur aukið lífsgæði og verið kostnaðar- minni en ómeðhöndlaður þvagleki. Þakkir Erni Ólafssyni stærðfræðingi er þökkuð að- stoð við tölfræðilega útreikninga, starfsmönn- um tölvuvers Landspítalans aðstoð við tölvu- vinnslu og starfsmönnum Hrafnistu í Reykja- vík, Hrafnistu í Hafnarfirði, heilsugæslustöðva Seltjarnarness og Garðabæjar fyrir aðstoð við gagnasöfnun. Einnig er ég (L.Þ.B.) þakklát gömlu konunum sem tóku svo vel á móti mér. HEIMILDIR 1. Concensus Conference: Urinary Incontinence in Adults. JAMA 1989; 261: 2685-90. 2. Benjamínsdóttir S, Jensdóttir AB, Jónsson Á. Algengi þvagleka meðal vistfólks nokkurra öldrunarstofnana f Reykjavík. Læknablaðið 1991; 77: 304-7. 3. Molander U. Urinary incontinence and related urogen- ital symptoms in elderiy women (thesis). Gothenburg: University of Gothenburg, 1992. 4. Bates P, Bradley WE, Glen E, Griffiths D, Melchior H, Rowan D, et al. The standardization of terminology of lower urinary tract function. J Urol 1979; 121: 551-4. 5. Grimby A, Milsom I, Molander U, Wiklund I, Ekelund P. The influence of urinary incontinence on the quality of life of elderly women. Age Ageing 1993; 22: 82-9. 6. Hu T-w. Impact of urinary incontinence on health-care costs. J Am Geriatr Soc 1990; 38: 292-5. 7. Raz R, Stamm WE. A controlled trial of intravaginal estriol in postmenopausal women with recurrent urinary tract infections. N Engl J Med 1993; 329: 753-6. 8. Tapp AJS, Cardozo L. The postmenopausal bladder. Br J Hosp Med 1986; 35: 20-3. 9. Halldórsson S, Eggertsdóttir GG, Kjartansdóttir S. Könnun á algengi þvagleka meðal kvenna og árangri einfaldrar meðferðar í héraði. Læknablaðið 1995; 81: 309-17. 10. Jolleys JV. Reported prevalence of urinary incontinence in women in general practice. Br Med J 1988; 296: 1300-2. 11. Rekers H, Drogendijk AC, ValkenburgH, Riphagen F. Urinary incontinence in women from 35-79 years of age: prevalence and consequences. Eur J Obstet Gynecol Reprod Biol 1992; 43: 229-34. 12. Hellström L. Ekelund P, Milsom I, Mellström D. The prevalence of urinary incontinence and use of inconti- nence aids in 85-year-old men and women. Age Ageing 1990; 19: 383-9. 13. Diokno AC, Brock BM, Brown MB, Herzog AR. Prev- alence of urinary incontinence and other urological symptoms in the noninstitutionalized elderly. J Urol 1986; 136: 1022-5. 14. Bump RC, McClish DK. Cigarette smoking and urinary incontinence in women. Am J Obstet Gynecol 1992; 167: 1213-8. 15. Asplund R. Aberg HE. Micturition habits of older peo- ple; voiding frequency and urine volumes. Scand J Urol Nephrol 1992; 26: 345-9. 16. Herzog AR. Fultz NH, Normolle DP, Brock BM, Diok- no AC. Methods used to manage urinary incontinence by older adults in the community. J Am Geriatr Soc 1989; 37: 339^47. 17. Norton PA, MacDonald LD, Sedgwick PM, Stanton SL. Distress and delay associated with urinary incontinence, frequency, and urgency in women. BMJ 1988; 297: 1187-9. 18. Reymert J, Hunskaar S. Why do only a minority of perimeno-pausal women with urinary incontinence con- sult a doctor? Scand J Prim Health Care 1994; 12:180-3. 19. Iosif CS, Bekassy Z. Prevalence of genito-urinary symp- toms in the late menopause. Acta Obstet Gynecol Scand 1984; 63: 257-60. 20. Burgio KL, IvesDG, Locher JL. Arena VC. Kuller LH. Treatment seeking for urinary incontinence in older adults. J Am Geriatr Soc 1994; 42: 208-12. 21. Fiatarone MA, O’Neill EF, Ryan ND, Clements KM, Solares GR, Nelson ME, et al. Exercise training and nutritional supplementation for physical frailty in very elderly people. N Engl J Med 1994; 330: 1769-75.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.