Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 20
566 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Table II. Urogenital problems in relation to the use of estrogens by women aged 70- 89 years, in unskilled nursing wards or private homes. Women receiving estrogens n=27 (%) Women not receiving estrogens n=93 (%) x!2 P PL Urinary incontinence 19 (70) 38 (41) X22 10,16 <0,01 0,01 Urinary tract infections 19 (70) 23 (25) X22 27,45 < 0,001 <0,001 Nocturia 21 (78) 53 (57) X22 6,92 <0,05 <0,001 Local discomfort 6 ( 5) 3 ( 3) X2, 7,94 =0,005 * General discomfort 20 (74) 34 (37) X23 17,34 <0,001 <0,001 Operations 22 (81) 44 (47) X2, 8,54 =0,003 * Diseases 10 (37) 7 ( 8) X2, 12,66 <0,001 * not calculated fjölda sýklalyfjakúra eftir aldri eða búsetu. Þvagræktanir voru jafn algengar á elliheimilum og í heilsugæslu. Á elliheimilunum var nær eingöngu stuðst við ræktanir og næmispróf á sýklarannsóknarstofu en í heilsugæslunni var oftast stuðst við einfaldari ræktunaraðferðir. Einungis níu konur (7,5%) kvörtuðu um staðbundin einkenni hormónaskorts svo sem sviða, kláða og útferð. Á östrógenmeðferð voru 27 konur (22,5%) og þar af 21 lengur en þrjá mánuði. Fleiri konur inni á stofnunum (34%) en í heimahúsum (6%) fengu östrógen- lyf (X2j 11,81; p<0,001). Þær konur sem voru á östrógenmeðferð voru oftar með vandamál tengd þvag- og kynfærum og fór hlutfall kvenna á östrógenum línulega hækkandi með auknum vanda (tafla II, mynd 1). Af þeim sem voru á östrógenmeðferð fundu 11 konur mun á sér til hins betra, 12 fundu ekki mun en tvær kvörtuðu undan þrota og spennutilfinningu í brjóstum. Tæplega helmingur kvennanna hafði óþæg- indi eða vanlíðan frá þvag- og kynfærum. Auk- inni tíðni þvagleka fylgdi hærra hlutfall kvenna með óþægindi (X22 23,75; p<0,001; pL<0,001). Óþægindi voru oftar tilgreind hjá konum með tíðari sýkingar (X2312,75; p<0,01; pL<0,005), tíðari þvaglát yfir daginn (X23 11,89; p<0,01; pL<0,01) og tíðari næturþvag- lát (X22 13,29; p=0,001; pL<0,001). Blandleki og bráðaleki voru taldir verri en áreynsluleki (X2, 6,41; p<0,05) (mynd 2). Hjúkrunarfræð- ingar töldu að 30% kvennanna hefðu talsverð eða mikil óþægindi, en aðeins 21% kvennanna svöruðu sjálfar á þann veg. Þriðjungur allra kvennanna hafði rætt um þvag- og kynfæravanda við lækni (n=40) eða hjúkrunarfræðing (n=3). Af þeim sem voru með þvagleka höfðu 49% rætt vandann við heilbrigðisstarfsfólk. Konur á elliheimilum 9 8 7 Continent Incontinent Incontinent Incontinent tncontinent >2 times a >2 times a <2 times a >3 times a month week day________________________day Fig. 1. The propornon ofwomen receiving estrogens in rela- tion to the frequency of incontinence episodes. % 100t Stress Urge Mixed incontience incontience incontience n=15 n=22 n=18 Fig. 2. The number and proportion of women with general discomfort in relation to the type of incontinence. höfðu oftar rætt við lækni (46%) en konur í heimahúsum (22%) (X^ó.14; p<0,05). Konur á níræðisaldri leituðu síður læknis (32%) en konur á áttræðisaldri (52%) en munurinn reyndist ekki marktækur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.