Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 38
584 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Uppkast að samningi um mannréttindi og líflæknisfræði Samið á vegum Evrópuráðsins FORMÁLI Aðildarríki Evrópuráðsins, önnur ríki og Evrópusambandið er undirrita samning þenn- an, hafa í huga Almennu yfirlýsinguna um mannréttindi, sem Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna gaf út 10. desember 1948, hafa í huga Sáttmálann um vernd mannrétt- inda og mannfrelsis frá 4. nóvember 1950, hafa í huga Félagsmálasáttmála Evrópu frá 18. október 1961, hafa í huga Alþjóðasamninginn um borgara- leg og stjórnmálaleg réttindi og Alþjóðasamn- inginn um efnahagsleg, félagsleg og menning- arleg réttindi frá 16. desember 1966, hafa í huga Samninginn um vernd einstak- linga varðandi vélræna vinnslu persónuupplýs- inga frá 28. janúar 1981, hafa einnig í huga Samninginn um réttindi barnsins frá 20. nóvember 1989, álíta að markmið Evrópuráðsins sé að ná fram meiri einingu meðal aðildarríkjanna og að ein af aðferðunum, sem beitt skal til þess að ná þessu marki, er viðhald og efling mannrétt- inda og mannfrelsis; eru meðvita um hröðun þróunar í líffræði og læknisfræði, eru sannfærð um nauðsyn þess, að virða mannveruna bæði sem einstakling og hluta mannkyns og viðurkenna mikilvægi þess, að tryggja reisn mannverunnar, eru meðvita um, að misnotkun líffræði og læknisfræði getur leitt til gjörða er stofna mannlegri reisn í hættu, staðfesta, að framfarir í líffræði og læknis- fræði skuli notaðar til hagsbóta fyrir núlifandi og síðari kynslóðir, leggja áherzlu á þörfina fyrir alþjóðlega sam- vinnu, í því skyni að allt mannkyn fái notið hagsbótanna af líffræði og læknisfræði, viðurkenna mikilvægi þess, að efld sé al- menn umræða um þær spurningar, sem beiting líffræði og læknisfræði vekja og um það hvernig við þeim skuli brugðist, æskja þess, að minna alla samfélagsþegna á réttindi þeirra og skyldur, taka mið af starfsemi ráðgjafarþingsins á þessu sviði og þar með talinni Ályktun 1160 (1991) um undirbúning samnings um lífsið- fræði, eru staðráðin í að gera hverjar þær ráðstaf- anir, sem nauðsynlegar eru, til þess að tryggja mannlega reisn og frumréttindi og frelsi ein- staklinga, að því er varðar beitingu líffræði og læknisfræði, hafa orðið ásátt um eftirfarandi: I. Almenn ákvæði Fyrsta grein (Stefna og markmið) Aðilar þessa samnings skulu vernda reisn og auðkenni allra mannvera og tryggja hverjum og einum án mismununar virðingu fyrir ósk- ertu ástandi þeirra og öðrum réttindum og mannfrelsi, að því er varðar beitingu líffræði og læknisfræði. Önnur grein (Mannveran sett ofar öðru) Hagsmunir og velferð mannverunnar skulu vera fremri eiginhagsmunum samfélags og vís- inda. Þriðja grein (Óvilhallur aðgangur að heilbrigð- isþjónustu) Aðilar samningsins skulu gera viðeigandi ráð- stafanir þar sem lögsaga þeirra nær til, í því skyni að búa í haginn fyrir óvilhallan aðgang að heilbrigðisþjónustu og skal tekið mið af heil- brigðisþörfum og tiltækum úrræðum. Fjórða grein (Starfsstaðlar) Sérhverri íhlutun á heilbrigðissviðinu, þar með taldar vísindarannsóknir, skal beitt samkvæmt viðeigandi starfsskyldum og starfsstöðlum. II. Samþykki Fimmta grein (Almenn regla) Ihlutun á heilbrigðissviðinu má því aðeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.