Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 59
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 603 Tryggingastofnun ríkisins í við- komandi löndum eru líka öll á einn veg. Það er með öllu óhugsandi að farið verði með upplýsingar um sjúklinga á þennan hátt. Jafnframt er tekið fram, til rökstuðnings þessu sjónarmiði, að hér sé um að ræða einstaklingsbundin rétt- indi sem annað hvort eru virt eða ekki, það er annað hvort virðum við þagnarskylduna og friðhelgi einkalífsins eða ekki. Hér er með öðrum orðum ekk- ert val. Skyldur og ábyrgð gagnvart sjúklingi vega allajafnan þyngst í starfi heilbrigðisstétta. Þagn- arskyldu heilbrigðisstarfsfólks er ætlað að tryggja ákveðin verðmæti, svo sem sjálfræði sjúklings, einkalíf hans og mannhelgi. Þagnarskyldan stuðlar jafnframt að trausti milli heilbrigðisstarfsmanns og sjúk- lings. Þó getur hugsanlega verið rétt í einhverjum tilvikum að brjóta þagnarskylduna, svo sem ef sjúklingur er líklegur til að stefna lífi í hættu með framferði sínu. Það þarf því mikið til að brotin verði ein af grundvallar- reglum heilbrigðisþjónustunnar og áhætta tekin á því að pers- ónulegar upplýsingar berist til óviðkomandi aðila innan eða utan heilbrigðiskerfisins. Landlæknir Heilsugæslulæknir Heilsugæslulækniróskasttil starfa við Heilsugæslustöð- ina á Kirkjubæjarklaustri (H1-stöð) frá 1. október næst- komandi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Haukur Valdimars- son heilsugæslulæknir í síma 487 4800 en umsóknum skal skilað til Hönnu Hjartardóttur, formanns stjórnar, fyrir 25. ágúst næstkomandi. Sjúkrahús Suðurlands Yfirlæknir Staða yfirlæknis handlækningasviðs við Sjúkrahús Suðurlands er laus til um- sóknar. Leitað er eftir lækni með alhliða þekkingu og reynslu í skurðlækningum og fæðingarhjálp. Krafist er sérfræðiviðurkenningar í almennum skurðlækning- um, kvensjúkdómum eða bæklunarskurðlækningum. Búseta á Selfossi eða nágrenni er skilyrði fyrir veitingu stöðunnar. Nánari upplýsingar gefa Þorkell Guðmundsson yfirlæknir kvensjúkdómasviðs í síma 482 3264 og Bjarni Ben. Arthursson framkvæmdastjóri í síma 482 1300. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um menntun, rannsóknir og fyrri störf ásamt starfsvottorðum. Umsóknir sendist Bjarna Ben. Arthurssyni framkvæmdastjóra Sjúkrahúss Suð- urlands pósthólf 160, 802 Selfoss, fyrir 19. ágúst næstkomandi. Sjúkrahús Suðurlands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.