Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 563 Þvagleki og þvagfærasýkingar hjá konum 70-89 ára Lilja Þ. Björnsdóttir1), Reynir T. Geirsson 1,2), Pálmi V. Jónsson 1,3) Björnsdóttir LÞ, Geirsson RT, Jónsson PV Urinary incontinence and urinary tract infections in 70-89 year old women Læknablaðið 1996; 82: 563-8 Objectives: The purpose of the study was to in- vestigate the prevalence and presentation of urinary incontinence (UI) and urinary tract infection (UTI) among elderly women. Material and methods: A total of 120 women, aged 70-89 years, were randomly selected and asked about urogenital complaints in a structured inter- view. Seventy were living in homes for the elderly and 50 living at home. Medical records provided information about urinary tract infections and the use of estrogens. Main outcome measures: Types and frequency of urinary incontinence and urogenital complaints and estrogen use. Results: Urinary incontinence affected 47.5%, half of them daily. Urge incontinence was most common (39%), then mixed incontinence (32%) and stress incontinence (26%). Urge and mixed incontinence caused significantly more discomfort than stress in- continence. During the past two years 35% of the women had experienced UTI and 11% had five or more infections. A total of 27 women were receiving estrogen treatment, the majority in homes for the elderly (p<0.001). They had a high prevalence of UI, UTI, and other complaints compared to women Frá11 læknadeiid Háskóla íslands,21 kvennadeild Landspít- alans, 31 öldrunarlækningadeild Borgarspítalans. Fyrir- spurnir, bréfaskipti; Lilja Þ. Björnsdóttir, Grenimel 21, 107 Reykjavík. Lykilorð: Urinary incontinence, urinary tract infection, estr- ogen replacement therapy. not receiving estrogens. Considerable or great dis- comfort from the urogenital tract was reported by 21% of the women. A third of the women had dis- cussed urogenital complaints with a physician. Conclusion: In view of the prevalence of urogenital complaints, it is likely that more elderly women could benefit from medical assessment and treat- ment. Indications for estrogen treatment need to be more clearly defined. Physicians might improve management by using preventive measures, affirma- tive questioning and more diagnostic work-up and thus improve the quality of life of elderly women. Ágrip Tilgangur: Rannsóknin var gerð til að kanna algengi og birtingu þvagleka og þvagfærasýk- inga hjá gömlum konum. Efniviður og aðferðir: Samtals voru 120 kon- ur á aldrinum 70-89 ára valdar með hendingar- vali. Sjötíu bjuggu í þjónusturými elliheimila og 50 í heimahúsum. Spurt var um tilvist þvag- leka og þvag- og kynfæravandamál í stöðluðu viðtali. Sjúkraskrár veittu upplýsingar um þvagfærasýkingar og östrógen notkun. Mælistikur: Gerð og tíðni þvagleka og þvag- færavandamála og algengi östrógen notkunar. Niðurstöður: Alls voru 47,5% með þvagleka og 23% með leka daglega. Bráðaleki var al- gengastur (39%), síðan blandleki (32%) og áreynsluleki (26%). Bráða- og blandleki ollu marktækt meiri óþægindum en áreynsluleki. Síðastliðin tvö ár höfðu 35% fengið þvagfæra- sýkingu og 11% fengið fimm eða fleiri sýking- ar. Á östrógenmeðferð voru 27 konur, oftar þær sem dvöldu á stofnunum (p<0,001). Kon- ur á östrógenmeðferð voru marktækt oftar en aðrar konur með þvagleka, þvagfærasýkingar og önnur óþægindi. Talsverð eða mikil óþæg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.