Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 583 linga frá sjónarhorni sjúklingsins sjálfs. í stað þess að ganga út frá skyldum starfsfólks og tala út frá reynslu heilbrigðisstarfsmannsins er tal- að um rétt sjúklingsins og við setjum okkur í spor hans. En það sem gerir það sérstaklega brýnt siðferðilega að skoða málin út frá sjónar- horni sjúklingsins er einmitt sú veika staða og þar með sú hætta á kúgun sem hann er í innan heilbrigðiskerfisins. Með þessum nýja sjónar- hóli birtast ný sjónarmið sem nauðsynlegt er að taka tillit til. Þau réttindamál sem talin hafa verið hvað brýnust í dag og koma fram í Amst- erdamyfirlýsingunni birtast í þáttum eins og hvernig eigi að; - tryggja upplýst samþykki sjúklings fyrir meðferð, - greiða aðgang hans að sjúkraskrám, - vernda persónuupplýsingar um sjúklinginn og - greiða leið kvartana til réttra aðila. Með breyttum aðstæðum gætu önnur mál öðlast meira vægi og farið væri að tala um til dæmis: - Réttinn til að þekkja eigin uppruna í tilvik- um þar sem einstaklingurinn er getinn með gjafasæði, - réttinn til að þekkja ekki eigin erfðaefni og - réttinn til að takmarka aðgang að vefjasýn- um frá sjúklingi. Þótt ofangreind atriði séu ekki mikilvæg í dag- legu lífi þeirra einstaklinga sem njóta þjónustu heilbrigðiskerfisins í dag þá kunna þau að öðl- ast aukið vægi á komandi árum. Umræðan verður því að vera í takt við þær öru breytingar sem eiga sér stað á sviði rannsókna og lækn- inga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.