Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 54
598 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Lyfjamál 51 Frá Heilbrigðis- og tryggmgamálaráðuneytinu og landlækni Tillaga flutt af land- lækni á aðalfundi WHO í Genf í maí 1996 Nkótín gegnir sambærilegu hlutverki og morfín og kókaín og ætti að vera flokkað með eit- urlyfjum í lögum. ísrael og ír- land gerðust samflutningsaðilar að tillögunni. Samþykkt var að stofnunin gæfi út yfirlýsingu varðandi þetta mál. Er það í fyrsta sinn sem stofnun gerir slíkt varðandi tóbak. Tóbaksreykingar eru helsta orsök ótímabærra dauðsfalla í iðnvæddum ríkjum. Samstillt átak til að draga úr reykingum er mikilvægasta skrefið í átt til betra heilsufars. I Evrópu er stefnt að því að 80% Evrópubúa reyki ekki árið 2000. Þetta markmið var ítrekað árið 1991 þegar aukin áhersla var lögð á vernd gegn óbeinum reyking- um. Staðir sem eru vinsælir hjá börnum og ungu fólki eiga að vera reyklausir til að hlífa þess- um hópum við skaðlegum áhrif- um og breyta þarf því viðhorfi að reykingar séu eðlilegt atferli. f fjölmörgum greinum frá NIDA (National Institute of Drug Abuse) frá áttunda ára- tugnum er bent á að fólk geti orðið háð tóbaki. Árið 1984 kom skýrsla frá NIDA þar sem nikótín var kallað eiturlyf sem fólk gæti orðið háð og talið var að nikótín gegndi sambærilegu hlutverki í tóbaki og morfín og kókaín í ópíumi. Það skiptir mjög miklu máli að aðildarríki Alþjóða heil- brigðismálastofnunarinnar, bæði þróuð lönd og þróunar- lönd, móti heildarstefnu til að koma í veg fyrir að tóbaksfíkn hafi skaðleg áhrif. Fólk á rétt á að fá vernd fyrir áhrifum þessar- ar fíknar. Þau lyfjafræðilegu og atferlisfræðilegu ferli sem skil- greina nikótínfíkn eru svipuð þeim sem skilgreina heróín- og kókaínfíkn og því ætti að setja þetta undir sama hatt. Rétt er að benda á að tóbaksreykjendur reykja ekki frá sér ráð og rænu líkt og vímuefnafíklar gera. Ólafur Ólafsson landlæknir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.