Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.08.1996, Side 20

Læknablaðið - 15.08.1996, Side 20
566 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Table II. Urogenital problems in relation to the use of estrogens by women aged 70- 89 years, in unskilled nursing wards or private homes. Women receiving estrogens n=27 (%) Women not receiving estrogens n=93 (%) x!2 P PL Urinary incontinence 19 (70) 38 (41) X22 10,16 <0,01 0,01 Urinary tract infections 19 (70) 23 (25) X22 27,45 < 0,001 <0,001 Nocturia 21 (78) 53 (57) X22 6,92 <0,05 <0,001 Local discomfort 6 ( 5) 3 ( 3) X2, 7,94 =0,005 * General discomfort 20 (74) 34 (37) X23 17,34 <0,001 <0,001 Operations 22 (81) 44 (47) X2, 8,54 =0,003 * Diseases 10 (37) 7 ( 8) X2, 12,66 <0,001 * not calculated fjölda sýklalyfjakúra eftir aldri eða búsetu. Þvagræktanir voru jafn algengar á elliheimilum og í heilsugæslu. Á elliheimilunum var nær eingöngu stuðst við ræktanir og næmispróf á sýklarannsóknarstofu en í heilsugæslunni var oftast stuðst við einfaldari ræktunaraðferðir. Einungis níu konur (7,5%) kvörtuðu um staðbundin einkenni hormónaskorts svo sem sviða, kláða og útferð. Á östrógenmeðferð voru 27 konur (22,5%) og þar af 21 lengur en þrjá mánuði. Fleiri konur inni á stofnunum (34%) en í heimahúsum (6%) fengu östrógen- lyf (X2j 11,81; p<0,001). Þær konur sem voru á östrógenmeðferð voru oftar með vandamál tengd þvag- og kynfærum og fór hlutfall kvenna á östrógenum línulega hækkandi með auknum vanda (tafla II, mynd 1). Af þeim sem voru á östrógenmeðferð fundu 11 konur mun á sér til hins betra, 12 fundu ekki mun en tvær kvörtuðu undan þrota og spennutilfinningu í brjóstum. Tæplega helmingur kvennanna hafði óþæg- indi eða vanlíðan frá þvag- og kynfærum. Auk- inni tíðni þvagleka fylgdi hærra hlutfall kvenna með óþægindi (X22 23,75; p<0,001; pL<0,001). Óþægindi voru oftar tilgreind hjá konum með tíðari sýkingar (X2312,75; p<0,01; pL<0,005), tíðari þvaglát yfir daginn (X23 11,89; p<0,01; pL<0,01) og tíðari næturþvag- lát (X22 13,29; p=0,001; pL<0,001). Blandleki og bráðaleki voru taldir verri en áreynsluleki (X2, 6,41; p<0,05) (mynd 2). Hjúkrunarfræð- ingar töldu að 30% kvennanna hefðu talsverð eða mikil óþægindi, en aðeins 21% kvennanna svöruðu sjálfar á þann veg. Þriðjungur allra kvennanna hafði rætt um þvag- og kynfæravanda við lækni (n=40) eða hjúkrunarfræðing (n=3). Af þeim sem voru með þvagleka höfðu 49% rætt vandann við heilbrigðisstarfsfólk. Konur á elliheimilum 9 8 7 Continent Incontinent Incontinent Incontinent tncontinent >2 times a >2 times a <2 times a >3 times a month week day________________________day Fig. 1. The propornon ofwomen receiving estrogens in rela- tion to the frequency of incontinence episodes. % 100t Stress Urge Mixed incontience incontience incontience n=15 n=22 n=18 Fig. 2. The number and proportion of women with general discomfort in relation to the type of incontinence. höfðu oftar rætt við lækni (46%) en konur í heimahúsum (22%) (X^ó.14; p<0,05). Konur á níræðisaldri leituðu síður læknis (32%) en konur á áttræðisaldri (52%) en munurinn reyndist ekki marktækur.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.