Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1996, Síða 50

Læknablaðið - 15.08.1996, Síða 50
596 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Tafla I. Forsendur mannaflaspár fyrir íslenska lækna 70 ára og yngri. 1. Fjöldi eftir 1. önn: 1989 37 stúdentar 1990 38 - 1991-2 36 1993- 34 2. Meðalaldur við upphaf náms 21 ár 3. Meðallengd náms telst vera 6,5 ár. Eftirlaunaaldur verði áfram 70 ár, starfsævin er því rúm 40 ár. 4. 1% hætti námi. 5. Hlutfall kvenna hefur aukist. I spánni er gert ráð fyrir að hlutfall kynjanna meðal nýnema sé jafnt. 6. Islenskir læknar erlendis eru 418 og líkt og í fyrri spám er ekki reiknað með þeim í spánni. Gert er ráð fyrir að árlega setjist 4 læknar endanlega að erlendis. 7. Gert er ráð fyrir að 97% læknanna starfi í grein sinni. 8. Norrænar dánartölur eru notaðar. Samkvæmt þeim ættu um fimm læknar að látast árlega fyrir 70 ára aldur. mynd 1. Ekkert bendir til ann- ars en að um það leyti þurfi að koma til töluvert aðstreymi, bæði nýrra lækna og lækna er- lendis frá. Erfitt er að vita með vissu hve mikið „varaafl" leynist erlendis. Hluti læknanna er við sérnám, aðrir hafa lokið því, og sumir fyrir löngu. Reynslan hefur sýnt, að læknar sem dvalið hafa erlendis með fjölskyldum sínum lengur en 10 ár, hafa fest það rækilega rætur, félagslega, fjöl- skyldulega og atvinnulega, að þeir lokkast ekki af hverju sem er heim til íslands. Þeir hafa flestir unnið sig vel upp í góðar stöður í góðu og vel launuðu at- vinnuumhverfi. Því verður að telja ólíklegt, að sá hópur geti talist öruggt „varaafl“ fyrir ís- lenskt heilbrigðiskerfi að öðru óbreyttu. Einnig má telja lík- legt, að yngri læknarnir séu af kynslóð, sem alist hefur upp við alþjóðlegra umhverfi en nokkur eldri kynslóð og því óvíst hvort átthagabönd megna að draga þá heim í stórum stíl. Líklegt verð- ur því að telja, að mikill fjöldi íslenskra lækna erlendis sé ekki lausn á væntanlegum mönnun- arvanda í íslensku heilbrigðis- kerfi. Tafla II. Læknar á íslandi 31. desember 1995 70 ára og yngri. Aldur Karlar Konur Alls % konur 65-69 59 6 65 9 60-64 74 3 77 4 55-59 51 5 56 9 50-54 78 12 90 13 45^49 158 14 172 8 40-44 120 32 152 21 35-39 86 26 112 23 30-34 34 38 72 53 -29 61 39 100 39 Alls 721 175 896 20 Tafla III. Framboð af íslenskum læknum 70 ára og yngri. Ár Karlar Konur Alls % konur 1995 710 170 880 19 2000 710 240 950 25 2005 690 300 990 30 2010 680 370 1050 35 2015 650 430 1080 40 Tafla IV. Mannaflaspá, framboð og eftirspurn eftir íslenskum Iækn- um. Ár Fram-Eftirspurn Offramboð boð Möguleiki A Möguleiki B Möguleiki A Möguleiki B 1995 870 870 870 0 0 2000 940 920 900 + 20 + 40 2005 980 960 930 + 20 + 50 2010 1040 1010 950 + 30 + 90 2015 1070

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.