Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1996, Síða 60

Læknablaðið - 15.08.1996, Síða 60
604 LÆKN ABLAÐIÐ 1996; 82 Heilsugæslustöð Ólafsvíkurlæknishéraðs Heilsugæslulæknir Staöa heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöðina í Ólafsvíkurlæknishéraði er laus til umsóknar. Sérfræðiviðurkenning í heimilslækningum áskilin. Umsóknum skal skilað til stjórnar Heilsugæslustöðvarinnar, Engihlíð 28, 355 Ólafsvík fyrir 1. september næstkomandi ásérstökum eyðublöðum sem látin eru í té á skrifstofu landlæknis. Staðan veitist frá 1. október næstkomandi eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir Lárus Þór Jónsson í vinnusíma 4361000 og heimasíma 436 1455. Stjórn Heilsugæslustöðvar Ólafsvíkurlæknishéraðs Heilsugæslustöðin Hvammstanga Sjúkrahús Hvammstanga Lausar eru tvær stöður heilsugæslulækna við Heilsugæslustöðina á Hvamms- tanga. Stöðunum fylgja hlutastörf við Sjúkrahús Hvammstanga. Stöðurnar veitast frá 1. október næstkomandi og 1. janúar 1997. Krafist er sérfræðiviðurkenningar í heimilislækningum. Umsóknarfrestur er til 1. september næstkomandi. Upplýsingar veita Gísli Þ. Júlíusson yfirlæknir, vinnusími 451 2346, heimasími 451 2357 og Guðmundur Haukur Sigurðsson framkvæmdastjóri, vinnusími 451 2348, heimasími 451 2393. Umsóknir sendist Guðmundi Hauki Sigurðssyni framkvæmdstjóra, Spítalastíg 1, 530 Hvammstangi.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.