Læknablaðið - 15.08.1996, Blaðsíða 62
606
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
Okkar á milli
Ný lækningastofa
Hef opnaö lækningastofu í Læknastöö-
inni hf, Álfheimum 74 (Glæsibæ),
IS-101 Reykjavík.
Tímapantanir alla virka daga kl. 9-17 í
síma 568 6311.
Einnig hjá undirrituðum á Skurðlækn-
ingadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur í
síma 525 1000.
Stefán E. Matthíasson dr. med.
skurðlækningar og
æðaskurðlækningar.
Læknar á heimleið
Til leigu er fjögurra herbergja 120 m2
falleg hæö á besta stað í Hlíðunum.
íbúðin leigist til 1. september 1997.
Upplýsingar í síma 562 0655 eða 562
4625.
íbúð til leigu
Til leigu er nýleg fjögurra herbergja íbúð
(120 m2) í Ártúnsholti. Sérinngangur og
þvottaherbergi í íbúðinni. Góð staösetn-
ing, stutt í leikskóla, skóla og gæsluvöll.
Leigist frá 15. ágúst eða 1. september til
tveggja ára eða lengur.
Upplýsingar í síma 587 4155 eða 434
1114.
Einingarverð og fleira
Hgl. eining frá 1. júní 1995 35,00
Sérfræðieining frá 1. ágúst 1995 135,00
Sérfræðieining frá 1. janúar 1996 139,00
Heimilislæknasamningur:
A liður 1 frá 1. maí
2 frá 1. maí
B liður 2 frá 1. mars
frá 1. des.
D liður frá 1. maí
E liður frá 1. mars
frá 1. des.
1992 81.557,00
1992 92.683,00
1995 150.977,00
1995 155.959,00
1992 73.479,00
1995 196,25
1995 202,73
Skólaskoðanir 1995/1996 pr. nemanda
Grunnskólar m/orlofi 215,12
Aðrir skólar m/orlofi 177,29
Kílómetragjald frá 1. júní 1996
Almennt gjald 35,15
Sérstakt gjald 40,50
Dagpeningar frá 1. júní 1996:
Innanlands
Gisting og fæði 8.400,00
Gisting einn sólarhring 4.900,00
Fæði 1/1, minnst 10 klst. 3.500,00
Fæði 1/2, minnst 6 klst. 1.750,00
Dagpeningar frá 1 . júní1996: SDR
Svíþjóð, Bretland, Gisting Annað
Sviss 95 86
New York 97 65
Asía 125 100
Önnur lönd 78 86