Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.08.1996, Side 66

Læknablaðið - 15.08.1996, Side 66
610 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 4. -7. desember í Acapulco. 1st World Congress of Pediatric In- fectious Diseases. Nánari upplýsingar veitir Þór- ólfur Guönason barnalæknir, Barnaspítala Hringsins. 16.- 21. febrúar 1997 Á Kýpur. XV International Symposium of W.A.V.M.I. on Salmonellosis- Brucellosis. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 13.-15. maí 1997 í Oslo. The physician role in transition: Is Hippocrates sick? Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 5. -7. júní 1997 í Reykjavík. Fimmta norræna þingið um umönn- un við ævilok. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 11.-14. júní 1997 í Reykjavík. Norræna heimilislæknaþingið. Nán- ari upplýsingar veitir Sveinn Magnússon í síma 565 6066, bréfsími 565 6022. 15.-18. júní 1997 í Stokkhólmi. Human Rights in Psychiatric Care - an International Perspective. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 18.-22. júní 1997 í Oslo. Learning in Medicine III. Nánari upplýsing- ar hjá Læknablaðinu. 29. júní - 3. júlí 1997 í Montréal. The 4th International Conference on Preventive Cardiology. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 6.-11. júlí 1997 í Lahti, Finnlandi. World Congress of the World Federation for Mental Health. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 24. -29. ágúst 1997 í San Francisco. 17th International Congress of Biochemistry and Molecular Biology. In conjunc- tion with 1997 Annual Meeting of the American Society for Biochemistry and Molecular Biology. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 25. -28. september 1997 í Chicago. Bandaríska heimilislæknaþingið. Nán- ari upplýsingar veitir Margrét Georgsdóttir læknir í síma 562 5070. 1998 í Reykjavík. Women’s Health: Occupation, Cancer and Reproduction. Nánari upplýsingar veitir Hólmfríður Gunnarsdóttir hjá Vinnueftirliti ríkisins í síma 567 2500. Davíðsbók Rit til heiðurs Davíð Da- víðssyni, prófessor emerit- us og fyrrverandi forstöðu- lækni á Landspítala. Nán- ari upplýsingar um ritið veitir Háskólaútgáfan, Há- skóla íslands, Suðurgötu, Reykjavík, sími 525 4003 og Lífeðlisfræðistofnun Háskóla Islands, Lækna- garði, Vatnsmýrarvegi 16, Reykjavík, sími 525 4835.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.