Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1997, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.10.1997, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 655 Erfðafræði Alzheimers sjúkdóms Gísli Ragnarsson Ragnarsson G The Genetics of Alzheimer’s Disease Læknablaðið 1997; 83: 655-63 The aetiology of Alzheimer’s disease (AD) is still unknown, but a small fraction of AD patients have a dominant inherited defect in one of three genes. These patients often develop Alzheimer’s disease between 40 to 65 years of age. The majority of patients, however, get the disease after the age of 65 and do not have a gene defect in any of these three genes. Apart from age of onset, no symptomatic or pathological difference exists between AD patients with or without known genetic defect. In patients with AD before the age of 65 a germ-line gene defect in the APP gene ((S-amyloid precursor protein) at chromosome 21q21.2, the PS-1 gene (pre- senilin) at chromosome 14q24.3 and the PS-2 gene at chromosome lq42.1 has been identified. The first mutation was discovered 1991 in the APP gene in a family with early-onset AD. Since then hundreds of families have been screened for mutations in this gene but they have only been found in 10 to 15 families. On the other hand more than 35 different mutations in over 60 unrelated families have been discovered in the PS-1 gene and nearly half of AD patients with familial early-onset AD have muta- tions in this gene. Patients with mutation in the PS-1 gene often get AD before the age of 50 and even before the age of 40. The third germ line gene defect was discovered 1995 in the PS-2 gene by screening the genome in search for PS-1 gene homology. Two different mutations have been found in PS-2 gene in unrelated families. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Gísli Ragnarsson, frumulíffræði- deild Rannsóknastofu Háskóla Islands I meinafræði, Land- spítalanum, 101 Reykjavík. Sími: 560 1906; netfang: gislira@rsp.is Lykilorð: Alzheimers sjúkdómur, [S-amýloid-forveraprótín, presenilin-1, presenilin-2, apólípóprótín E-4. An increased risk of late-onset AD has been asso- ciated with apolipoprotein E (ApoE). ApoE exists in three different isoforms: ApoE2, ApoE3 and ApoE4. Three alleles (e2, e3, and e4) on chromo- some 19ql3.2 encode these different kinds of ApoE. Those who are e4 homozygous (e4/e4) have in- creased risk of late-onset AD, and usually develop symptoms earlier in live than e4 negatives. The same applies to e4 heterozygous (e3/e4 or e2/e4) individu- als even though their risk does not increase as much as e4 homozygous. Other chromosome regions have been linked to late-onset AD, an example is a region on chromo- some 12. Furthermore mutations in the mitochon- drial genes that encode the enzyme cytochrome c oxidase have also recently been shown to be associ- ated with AD. Correspondence: Gísli Ragnarsson, Laboratory of Cell Biology, Dpt. of Pathology, Landspítalinn, 101 Reykjavík, lceland. Telephone: (354) 560 1906; e-mail: gislira@rsp.is Key words: Alzheimer's disease, fi-amyloid-precursorpro- tein, Presenilin-1, Presenilin-2, apolipoprotein E-4. Ágrip Orsakir Alzheimers sjúkdóms eru ekki þekktar, en vitað er að nokkur hluti Alzheim- ers sjúklinga er með ríkjandi erfðagalla í ein- hverju af þremur genum með nær 100% sýnd. Þessir sjúklingar fá sjúkdóminn yfirleitt á aldr- inum 40 til 65 ára. Flestir sjúklingar með AI- zheimers sjúkdóm greinast eftir 65 ára aldur og hafa ekki galla í þessum genum. Ekki er munur á meingerð Alzheimers sjúkdóms hjá sjúkling- um með þekkta genagalla og þeim sem ekki hafa slíka galla. Margir sem greinast með Alzheimers sjúk- dóm fyrir 65 ára aldur hafa kímlínugenagalla í APP (þ-amyloid precursor protein, App) geni á litningi 21q21.2, PS-1 (presenilin, Ps) geni á litningi 14q24.3 eða PS-2 geni á litningi lq42.1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.