Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1997, Blaðsíða 87

Læknablaðið - 15.10.1997, Blaðsíða 87
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 703 Ferðastyrkir vegna krabbameinsrannsókna Samtök um krabbameinsrannsóknir á íslandi hafa aö undanförnu veitt fjóra ferðastyrki, hvern að upphæð 75 þúsund krónur, til að kynna erlendis niðurstöð- ur úr íslenskum rannsóknum á krabbameini. Styrkþegarnir eru Halla Skúladóttir læknir, Stefán Þ. Sigurðsson líffræðingur, Sigfríður Guðlaugsdóttir líffræðingur og Jónína Þ. Jóhannsdóttir meinatæknir. Stofnað var til þessara styrkja með stuðningi frá lyfjafyrirtækjunum Glaxo Wellcome og Pharmacia & Upjohn og verða þeir veittir árlega næstu fjögur ár. Markmiðið með styrkjunum er að gera vísindamönnum kleift að koma niðurstöðum sínum á framfæri og að kynna sér sérhæfða þekkingu í tengslum við krabbamein. Ungir vísindamenn hafa for- gang að styrkjunum. Samtök um krabbameinsrannsóknir á fslandi eru opin öllum áhugamönnum um krabbameinsrannsóknir. Frétt frá Samtökum um krabbameinsrannsóknir á íslandi, í ágúst 1997. Formaður samtakanna er Hrafn Tulinius prófessor, sími 562 1414. ir Nordiska hálsovárdshögskolan söker nya medarbetare Q) Fyra professurer i Folkhálsovetenskap med följande inriktning: (/) • (Hár söker vi antingen en person pá heltid eller tvá personer pá halvtid.) ** Hálso- och sjukvárdsadministration (intresseanmálan senast den 15/10 1997) c • 1 Várdvetenskap (intresseanmálan senast den 15/10 1997) O Hálsofrámjande arbete (intresseanmálan senast den 1/2 1998) O Internationell hálsa (intresseanmálan senast den 1/5 1998) Tvá universitetslektorer i Folkhálsovetenskap med följande inriktning: • • Q. **■ Hálso- och sjukvárdsadministration (intresseanmálan senast den 15/10 1997) +J +J *► Epidemiologi (intresseanmálan senast den 15/10 1997) Upplysningar om tjánsterna lámnas av rektor Guðjón Magnússon tel: +46 3 1 693920. Upplysningar om anstállningsvillkor lámnas av adm. chef Eva Melander tel: +46 31 693964. Intresseanmálan skall innehálla kort curriculum vitae samt en förteckning över de 15 mest betydelsefulla publikationerna. Box 12133 S-402 42 Göteborg • tel: +46 31 693900 • fax: +46 31 690612 • e-post: reception@nhv.se
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.