Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1997, Page 87

Læknablaðið - 15.10.1997, Page 87
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 703 Ferðastyrkir vegna krabbameinsrannsókna Samtök um krabbameinsrannsóknir á íslandi hafa aö undanförnu veitt fjóra ferðastyrki, hvern að upphæð 75 þúsund krónur, til að kynna erlendis niðurstöð- ur úr íslenskum rannsóknum á krabbameini. Styrkþegarnir eru Halla Skúladóttir læknir, Stefán Þ. Sigurðsson líffræðingur, Sigfríður Guðlaugsdóttir líffræðingur og Jónína Þ. Jóhannsdóttir meinatæknir. Stofnað var til þessara styrkja með stuðningi frá lyfjafyrirtækjunum Glaxo Wellcome og Pharmacia & Upjohn og verða þeir veittir árlega næstu fjögur ár. Markmiðið með styrkjunum er að gera vísindamönnum kleift að koma niðurstöðum sínum á framfæri og að kynna sér sérhæfða þekkingu í tengslum við krabbamein. Ungir vísindamenn hafa for- gang að styrkjunum. Samtök um krabbameinsrannsóknir á fslandi eru opin öllum áhugamönnum um krabbameinsrannsóknir. Frétt frá Samtökum um krabbameinsrannsóknir á íslandi, í ágúst 1997. Formaður samtakanna er Hrafn Tulinius prófessor, sími 562 1414. ir Nordiska hálsovárdshögskolan söker nya medarbetare Q) Fyra professurer i Folkhálsovetenskap med följande inriktning: (/) • (Hár söker vi antingen en person pá heltid eller tvá personer pá halvtid.) ** Hálso- och sjukvárdsadministration (intresseanmálan senast den 15/10 1997) c • 1 Várdvetenskap (intresseanmálan senast den 15/10 1997) O Hálsofrámjande arbete (intresseanmálan senast den 1/2 1998) O Internationell hálsa (intresseanmálan senast den 1/5 1998) Tvá universitetslektorer i Folkhálsovetenskap med följande inriktning: • • Q. **■ Hálso- och sjukvárdsadministration (intresseanmálan senast den 15/10 1997) +J +J *► Epidemiologi (intresseanmálan senast den 15/10 1997) Upplysningar om tjánsterna lámnas av rektor Guðjón Magnússon tel: +46 3 1 693920. Upplysningar om anstállningsvillkor lámnas av adm. chef Eva Melander tel: +46 31 693964. Intresseanmálan skall innehálla kort curriculum vitae samt en förteckning över de 15 mest betydelsefulla publikationerna. Box 12133 S-402 42 Göteborg • tel: +46 31 693900 • fax: +46 31 690612 • e-post: reception@nhv.se

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.