Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1997, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 15.10.1997, Blaðsíða 44
664 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Forvarnir í öldrunarlækningum Ársæll Jónsson Jónsson Á Preventive geriatrics Læknablaðið 1997; 83: 664-72 The concepts of geriatric medicine and prevention are described. The first speciality recognition of ge- riatric medicine was granted in 1981 and over 10 speciality diplomas have since been granted by the health authorities in Iceland. The three stages of prevention and methods for detecting risk factors are described. General and special recommenda- tions for medical prevention for the elderly are re- viewed. It has been estimated that a third of recent reduction in coronary mortality in Iceland can be attributed to progress in medical technology and two thirds to reduction in risk factor prevalence. Nordic Geriatric Work-up has put an emphasis on geriatric assessment which has been shown to be of preventive value for the frail elderly. Life expec- tancy at birth has increased by 20 years over 75 years and the population ratio of centenarians has more than doubled for the past 20 years in Iceland. The demand for tertiary prevention and geriatric assess- ment will continue to grow. Correspondence: Ársæll Jónsson, Dpt. of Geriatric Medi- cine, Reykjavík Hospital, 108 Reykjavík. Tel.: (354) 525 1000 / 525 1532; fax: (354) 525 1552: e-mail: arsaellj@shr.is seli@rhi.hi.is Key words: prevention, geriatrics, risk factors, elderly. Frá öldrunarlækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Ársæll Jónsson, öldrunarlækn- ingadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, 108 Reykjavík. Sími: 525 1000 / 525 1532; bréfsími: 525 1552. Lykilorð: forvarnir, öldrunarlækningar, áhættuþættir, aldr- aðir. Greinin byggir á erindi sem höfundur hélt í Helsinki árið 1996 (1)- Ágrip í þessu stutta yfirliti verður fyrst lýst skil- greiningum á heitum í titli greinarinnar. Lýst er marklýsingu sérgreinarinnar en fyrsta sér- fræðiviðurkenningin í öldrunarlækningum var veitt árið 1981 á Islandi. Gerð er grein fyrir þríþátta eðli forvarna í læknisfræði og lýst að- ferðum við leit að áhættuþáttum. Tekið er saman með hvaða forvörnum innlendar og er- lendar rannsóknir mæla, bæði almennt og með sérstöku tilliti til aldraðra. Um þriðjung af ný- legri lækkun á dánartíðni vegna kransæðasjúk- dóma á íslandi má rekja til framfara í lækning- um og um tvo þriðju til dvínandi áhættuþátta. Getið er samnorrænnar vinnu um fjölþátta mat til forvarna í öldrunarlækningum. Sýnt hefur verið fram á að sérhæfðar öldrunarlækningar skila marktækum árangri með öldrunarmati. Ævilíkur íslendinga við fæðingu hafa aukist um 20 ár á 75 árum og breytingar á lifun yfir 100 ára aldur hefur meir en tvöfaldast á síðasta áratugi. Þessi þróun eykur þarfir fyrir þriðja stigs forvarnir og fjölþátta öldrunarmat. Inngangur Forvarnir í heilbrigðisþjónustunni eru að- ferðir til að koma í veg fyrir sjúkdóma og heilsubrest. Ymsar hugmyndir hafa verið á reiki meðal lærðra sem leikra um það hvaða sjúkdóma sé hægt að fyrirbyggja og með hvaða hætti. Sjúkdómar eiga sér oft langan aðdrag- anda og þegar aldurinn er orðinn hár breytast viðhorf til forvarna. Margt sem framkvæmt er í forvarnarskyni byggir meira á óskhyggju en vísindalegum rannsóknum, en það er alls ekki algilt. Öldrunarlækningar eru ein yngsta sérgrein læknisfræðinnar á Islandi og er til hennar kraf- ist sérhæfðrar þjálfunar við almennar lyflækn- ingar samkvæmt sérfræðireglugerð Heilbrigð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.