Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1997, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.10.1997, Blaðsíða 22
646 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Faraldsfræðileg rannsókn á vitrænni getu aldraðra á tveimur aðskildum landsvæðum á íslandi Jón Snædal1), Grétar Guðmundsson2), Jón Eyjólfur Jónsson3), Þuríður J. Jónsdóttir4) Snædal J, Guðmundsson G, Jónsson JE, Jónsdóttir ÞJ Epidcmiological study on cognitive abilities in the elderly in two separate rural areas in Iceland Læknablaðið 1997; 83: 646-53 Objectives: This study was undertaken to estimate the cognitive abilities in an elderly population in rural areas in Iceland and to get an idea of the prevalence of dementia. By examining inhabitants in two different areas it was further possible to de- tect any possible difference in these areas. Material and methods: All persons aged 70 and over, living independently in the community and in institutions in two geographically separate areas were contacted. The areas were an agricultural (ar- ea A) and a fishing (area F) one. Four simple neu- ropsychological tests where used, the MMSE (Mini Mental State Examination), WAIS (Wechsler Adult Intelligence Scale)-Similarities, Trail making test A and Trail making test B. Two students in psychology and a teacher were trained in applying the tests but the results were scored and interpreted by the au- thors. Results: In area A, 280 of 353 (79.3%) participated and in area F, 190 of 238 (79.8%). Participation was thus similar in both areas. There was a highly signif- icant difference in all the tests with p<0.01 in Trail making test B but p<0.001 in the other three tests. In all the tests the results were better among the Frá '’öldrunarlækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Landakoti, 2)taugalækningadeild, 3)öldrunarlækningadeild og 4)endurhæfingardeild Landspitalans. Fyrirspurnir, bréfa- skipti: Jón Snædal, öldrunarlækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Landakoti, 101 Reykjavik. Sími: 525 1800; bréfsími: 525 1819. Lykilorð: heilabilun, faraldsfræði, algengi, minnispróf. population in area A. The prevalence of dementia as estimated by the MMSE showed a prevalence of 14.4% in area A and 35.7% in area F. Conclusion: A significant difference in cognitive abilities was found between the elderly inhabitants of two separate rural areas in Iceland. There is sub- stantial evidence to suggest that this difference is real but it is however not clear if the prevalence of dementia is higher in this study than in others. It is postulated that the difference found is due to cultur- al differences. From 1>Dpt. of Geriatric Medicine, Reykjavík Hospital, 2)Dpt. of Neurology, 3)Division of Geriatric Medicine and 4)Dpt. of Physical Medicine and Rehabilitation, Landspítalinn. Correspondence: Jón Snædal Dpt. of Geriatric Medicine, Reykjavík Hospital, Landakoti, 101 Reykjavík. Tel.: (354) 525 1800; fax: (354) 525 1819. Key words: dementia, cognitive tests, epidemiology, prev- alence. Ágrip Markmið: Markmið rannsóknarinnar var annars vegar að fá vitneskju um vitræna hæfi- leika aldraðra íslendinga í afmörkuðu dreifbýli og hins vegar að fá hugmynd um algengi heila- bilunar. Með því að skoða tvö aðskilin land- svæði var einnig unnt að meta hvort munur gæti verið á milli þeirra í þessu tilliti. Efniviður og aðferðir: Valin voru tvö aðskil- in landsvæði. í öðru þeirra hefur aðalatvinnu- vegur verið landbúnaður (svæði L) en í hinu sjávarútvegur (svæði S). Notast var við fjögur einföld próf á vitræna getu, MMS-próf (Mini Mental State Examination), líkingar úr WAIS greindarprófi Wechslers (Wechsler Adult Int- elligence Scale) fyrir fullorðna, slóðarpróf A og slóðarpróf B. Þjálfaðir voru tveir sálfræði- nemar og kennari í fyrirlagningu prófanna, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.