Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1997, Síða 13

Læknablaðið - 15.10.1997, Síða 13
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 637 Table II. Survival of patients with dementia of Alzheimer’s type and multi infarct dementia, and controls. Males Females Patients Controls Patients Controls Diagnosis 95% 95% (ICD 9) Years N conf. interv. Years Years N conf. interv. Years 290.0 8.2 38 6.6-9.8 11.4* 9.5 68 8.0-11.0 13.5 290.1 9.9 10 7.6-12.2 20.9 15.6 16 10.3-20.8 23.2 290.4 6.9 14 3.6-10.1 12.0 11.9 21 7.9-15.9 12.8 290.0/290.1 8.3 48 7.1-9.5 13.4* 11.1 84 9.2-13.0 15.4 290.0 = Senile dementia of Alzheimer's type (>65 years) 290.1 = Presenile dementia of Alzheimer’s type (<66 years) 290.4 = Multi infarct dementia * p<0.05 Table III. Relative survival ofpatients with Alzheimer's disease (ICD = 290.0 and290.1) matched according to age andgender. Males Females Time Deceased* Relative survival Deceased** Relative survival 1 year 0 1.04 ± 0.00 0 1.03 ± 0.00 2 years 0 1.08 ± 0.00 0 1.06 ± 0.00 3- 2 1.09 ± 0.07 1 1.08 ± 0.03 4- 2 1.14 ± 0.07 4 1.07 ± 0.05 5- 7 1.06 ± 0.14 7 1.07 ± 0.07 6- 12 0.96 ± 0.18 15 1.00 ± 0.10 7- 19 0.77 ± 0.22*** 23 0.91 ± 0.13 8 - 23 0.66 ± 0.24 28 0.86 ± 0.15 9- 26 0.55 ± 0.25 38 0.69 ± 0.17*** 10- 29 0.40 ± 0.26 42 0.62 ± 0.18 11 - 29 0.43 ± 0.28 46 0.51 ± 0.20 12- 31 0.31 ± 0.27 49 0.41 ± 0.21 13- 31 0.33 ± 0.29 50 0.39 ± 0.22 14- 34 0.09 ± 0.17 50 0.42 ± 0.24 15 - 34 0.10 ± 0.19 51 0.35 ± 0.27 *13 males alive Dec. 1st 1996 **29 females alive Dec. 1st 1996 ***p<0.05 fundu auknar dánarlíkur sem numu 2,65 fyrir Alzheimers sjúklinga og 3,30 fyrir sjúklinga með aðrar tegundir heilabilunar, oftast nær blóðrásartruflanir. Petta voru einstaklingar eldri en 65 ára. Hallgrímur Magnússon athugaði meðal ann- ars tíðni heilabilunar í þremur árgöngum ís- lendinga sem fæddir voru á árunum 1895-1897. Rannsóknin náði yfir 12 ára tímabil er einstak- lingarnir voru á aldrinum 74-87 ára (9). Hann fann að helmingur hópsins var fallinn frá lið- lega sex árum frá upphafi sjúkdóms. Lífshorfur sjúklinga með Alzheimers sjúkdóm reyndust nokkru lakari en sjúklinga með blóðrásartrufl- anir í heila öndvert við niðurstöður flestra ann- arra. í þessari rannsókn voru 42% sjúklinga á lífi 10 árum eftir greiningu. Vegna annarrar aðferðar við greiningu siúklinga í rannsókn Hallgríms verða afdrif þeirra ekki auðveldlega borin saman við afdrif sjúklinga í þessari rann- sókn, en sterkar líkur benda þó til þess að lífshorfur sjúklinga með heilabilun hafi batnað milli tímabilanna tveggja, 1971-1983 og 1986- 1995. Lífshorfur þessara sjúklinga virðast hafa far- ið almennt batnandi síðustu áratugi. Árið 1949 var meðallifun sjúklinga með Alzheimers sjúk- dóm í Lundby í Svíþjóð einungis þrjú ár (21). Rannsókn Larsons (22) í Svíþjóð sem lauk árið 1956 sýndi fimm ára meðallifun og seinni rann- sóknir hafa sýnt sex ára meðallifun. Sulkava í Finnlandi (23) hefur sýnt lengsta lifun eða 10,3 ár fyrir sjúklinga með Alzheimers sjúkdóm án tillits til aldurs við upphaf sjúkdóms (290,0 og 290,1) og 8,0 ár fyrir sjúklinga með blóðrásar- truflanir. Þeir þættir sem hafa áhrif á lífshorfur sjúk- linganna hafa síður verið rannsakaðir. Þó hef- ur verið sýnt að aldur er sterkur áhættuþáttur en auk þess hafa Walsh og samstarfsmenn (14)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.