Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1997, Page 99

Læknablaðið - 15.10.1997, Page 99
Slær vel á: Diflucan (Pfizer, 870264) Hylki; J 02 A C 01 RE. Hvert hylki inniheldur; Flucona- zolum INN 50 mg eöa 150 mg. Innrennslislyf; J 02 AC 01 RS. 1000 ml innihalda: Fluconazolum INN 2g, Natrii chloridum 9 g, Aqua ad iniectiabilia ad 1000 ml. Mixtúruduft; J 02 AC01. 1 ml af lyfinu fullbúnu inniheldur: Fluconazolum INN 10 mg, Saccharum 576 mg, bragðefni, litarefni og burðarefni q.s., Aqua purificata ad 1ml. Eiginleikar: Sveppalyf af bis-tríazólflokki. Verkar á sveppi meö því að hindra ergósterólframleiöslu í frumuveggnum. Hefur lítil áhrif á mannafrumur. Lyfiö frásog- ast hratt og vel frá þörmum (95%). Um 80% útskiljast óbreytt í þvagi. Helmingunartími í blóöi er 25-30 klst. Hjá börnum viröist útskilnaöarhraöi meiri, en hjá fyrirburum og nýfæddum talsvert lengri. Ábendingar: Candida-sýkingar, t.d. í slímhúöum, leggöngum, þvagfærum o.fl. liffærum. Cryptococcosis og fyrirbyggjandi gegn sveppasýkingum hjá ónæmisbældum einstaklingum (þó ekki Candida krusei og Candida glabrata vegna ónæmis). Sveppasýkingar í húö af völdum flúkónazól- næmra sveppa. Frábendingar: Ofnæmi fyrir lyfinu eöa skyldum tríazólsamböndum. Meöganga og brjóstagjöf: Reynsla af notkun lyfsins hjá barnshafandi konum er takmörkuö. I tilraunum á rottum hefur sést aukin tíöni fósturláta og meöfæddra galla á þvagfærum. Lyfiö á því aöeins aö nota á meögöngutíma aö vandlega íhuguöu máli. Ekki er vitaö hvort lyfiö skilst út í brjóstamjólk í því magni sem gæti haft áhrif á barniö. Aukaverkanir: Yfirleitt þolist lyfiö vel, en um 10% sjúkinga fá einhverjar aukaverk- anir. Um 1% sjúklinga veröa aö hætta meöferö vegna þeirra. Algengar (>1%): Almennar: Höfuöverkur. Meltingarfæri: Ógleöi, kviöverkir, niöurgangur og vindgang- ur. Sjaldgæfar (0,1-1%): Húö: Útbrot. Breytingar á lifrarenzýmum koma .fyrir. Alnæmissjúklingar hafa mikla tilhneigingu til aö fá alvarleg húöútbrot af mörgum lyfjum. Nokkrir hafa fengiö mikil blööruútbrot á flúkónazólmeöferö, en jafnframt tekiö önnur lyf sem gætu veriö orsök útbrotanna. Bráöaofnæmi af völdum lyfsins hefur sést. Milliverkanir: Lyfiö getur aukiö virkni díkúmaróls og skyldra lyfja og lengir jafnframt helmingunartíma tólbútamíös og annarra súlfónýlúreasambanda. Lyfiö getur aukiö blóöþéttni fenýtóíns. Rífampicín styttir og hýdróklórtíazíö lengir helmingunartíma flúkónazóls. Háir skammtar af flúkónazóli geta hindraö niöurbrot ciklóspóríns og blóö- þéttni þess því hækkaö verulega. Þarf því aö fylgjast grannt meö cíklóspóríngildum í blóöi séu þessi lyf gefin samtímis. Skammtastæröir handa fullorönum: Innrennslis- lyfinu má blanda í glúkósu, Ringer-laktat og amínósýrulausnir. Innrennslislyfiö gefist í æö á 30 mínútum. Lyfiö má gefa í æö eöa inntöku og eru skammtar þeir sömu í báöum tilvikum. Viö cryptococcasýkingar og alvarlegar candidasýkingar eru gefin 400 mg á fyrsta degi, síöan 200-400 mg á dag í einum skammti. Meöferöarlengd er breytileg, en venjulega allt upp í 6-8 vikur. Candida sýkingar i hálsi: 50 mg á dag í 1 -2 vikur. Við sýkingar i vélinda og þvagfærum: 50-100 mg á dag í 2-4 vikur. Candida sýkingar í fæöingarvegi: 150 mg gefin í einum skammti einu sinni. Fyrirbyggjandi meöferö:50 mg á dag meöan hætta er talin á sveppasýkingu. Viö hættu á alvarlegum endursýkingum getur þurft 100 mg á dag. Til aö hindra endurtekna heilahimnubólgu af völdum cryptococca þarf aö gefa 200 mg á dag. Viö sveppasýkingum í húö: 50 mg á dag eöa 150 mg á viku í 2-4 vikur. Sveppasýkingar á fótum þurfa oftast lengri meöferö eöa í 6 vikur. Skammtastæröir handa börnum: Börn eldri en 4 vikna: Viö vægari sýkingar: 3 mg/kg/dag. Viö dýpri eöa svæsnari sýkingar: 6-12 mg/kg/dag. Börn 2-4 vikna: Sömu skammtar en gefiö á 48 klst. fresti. Börn 0-2 vikna og fyrirburar: Sömu skammtar en gefiö á 72 klst. fresti. Athugiö aö lækka þarf framangreinda skammta ef nýrnastarfsemi barnsins er skert. Athugiö: Fullbúin mixtúra hefur 14 daga geymsluþol viö stofuhita. Varúö: Viö skerta nýrnastarfssemi þarf aö lengja tíma milli lyfjagjafa. Pakkningar og verö frá 1. janúar 1997: Hylki 50 mg: 7 stk. (þynnu- pakkaö) - 4754 kr.; 30 stk. - 16898 kr.; 100 stk. - 50928 kr. Hylki 150 mg: 1 stk. (þynnupakkað) - 2394 kr.; 2 stk. (þynnupakkaö) - 3620 kr.; 4 stk. (þynnupakkaö) - 5669 kr. Innrennslislyf 2g/1000 ml: fl. 50 mlx 1 -3178kr. Mixtúruduft 10 mg/ml: 35 ml - 5070 kr. Greiöslufyrirkomulag: E. Hámarksmagn sem ávísa má meö lyfseöli er sem svarar 30 daga skammti. Texti Sérlyfjaskrár 1996. Umboös- og dreif- ingaraöili: Pharmaco hf. Sveppasýkingar í húð Candidasýkingar í: fæðingarvegi munni, hálsi og vélinda Cryptococcus í: miðtaugakerfi

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.