Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 733 Fig. 1. In methionine metabolism, homocysteine constitutes the juncture between the transmethylation cycle, by which homocyst- eine is remethylated to form methionine, and the transsulfuration pathway, by which homocysteine is irreversibly catabolized to sulfate. (Modified from Brattström (thesis). University of Lund, 1989). Erfðir: Systaþíónín-(3-synþasi erfist á víkj- andi hátt. Arfhreinn skortur á systaþíónín-þ- synþasa liggur langoftast að baki heilkennisins hómósystínmigu. Algengi hómósystínmigu af völdum skorts á systaþíónín-þ-synþasa er um það bil 1:200.000 (3,19). Á íslandi virðist hómósystínmiga vera heldur algengari eða 1:50.000 samkvæmt rannsókn sem birtist 1985 (20). Arfblendni fyrir systaþíónín-þ-synþasa- skorti er álitin koma fyrir hjá 0,3-1% almenns þýðis (3,19). Arfblendnir einstaklingar hafa að meðaltali þriðjung eðlilegrar hvatavirkni en munur milli einstaklinga er mikill (21). í rann- sóknum hafa arfblendnir annað hvort ekki haft marktæka hækkun eða tiltölulega væga hækk- un á tHcy og yfirleitt hafa tHcy arfblendinna og samanburðarhópa skarast talsvert (21). Þannig er mæling á tHcy eftir föstu ekki góð aðferð til að greina arfblendna einstaklinga frá heilbrigðum. Betur gefst að nota svokallað meþíónín-hleðslupróf (21). Gefinn er stór skammtur af meþíóníni sem hækkar tHcy vegna aukins álags á transsulfuration leiðina. Á þeirri leið ræður systaþíónín-p-synþasi hraðan- um þannig að meþíónínhleðslan leiðir til meiri hækkunar á tHcy ef skert hvatavirkni er fyrir hendi. Sú niðurstaða meþíónín-hleðsluprófs er þó ekki sértæk fyrir systaþíónín-þ-synþasa- skort. Heilkennið hómósystínmiga getur stafað af arfhreinum skorti á hvötum endurmeþýlering- ar (3). Slík tilfelli eru þó það sjaldgæf að margir líta svo á að hómósystínmiga sé samheiti systa- þíónín-þ-synþasaskorts (3). Aftur á móti er erfðabreytileiki á hvötum endurmeþýleringar ekki óalgeng orsök vægrar hækkunar á tHcy, einkum hvað varðar meþýlentetrahýdrófólat redúktasa. Mörgum stökkbreytingum í geni hvatans hefur verið lýst (22). Nýlega fundu Kang og samstarfsmenn algengt afbrigði af me-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.