Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 30
118 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Wilmsæxli á íslandi Afturskyggn rannsókn tímabilið 1961-1995 Ingólfur Einarsson”, Tómas Guðbjartsson2’, Guðmundur Vikar Einarsson2-31, Jóhann Heiðar Jóhannsson41, Guðmundur K. Jónmundsson", Guðmundur Bjarnason" Einarsson I, Guðbjartsson T, Einarsson GV, Jó- hannsson JH, Jónmundsson GK, Hjarnason G Wilms’ tumor in Iceland 1961-1995. A retrospect- ive study Læknablaðið 1998; 84: 118-24 Objective: Wilms’ tumor is a malignant disease in the kidneys that usually affects young children. In- formation about the clinical behaviour of this tumor in Iceland has been scarce. The aim of this study was to find the incidence, clinical presentation, treatment and survival of patients with Wilms’ tumor. Material and methods: Included in the study were all patients diagnosed with Wilms’ tumor in Iceland from lstof January 1961 to 31 st of December 1995. Altogether, there were 17 patients, 15 children, mean age 33 months (standard deviation 19, range 5-77 months) and two adults (age 25 and 29), with M/F ratio 0.7. Information was gained from each patient’s record and the cancer registry of the Icelandic Cancer Society. All the tumors were re-evaluated by a pathologist and staged according to the NWTS staging system. Results: Age adjusted incidence during the study period was 0.2/100,000 per year (1.0 for children under 15 years). Abdominal mass (65%) and abdom- inal pain (53%) were the most common symptoms. Histology was typical in all cases except one with anaplasia and another with sarcomatous growth. One patient was diagnosed in stage I (6%), six in stage II (35%) and seven in stage III (41%). Two patients had pulmonary metastases (stage IV) and one had bilater- al tumor (stage V). Nephrectomy was performed in Frá "Barnaspítala Hringsins, "handlækninga- og þvag- færaskurðdeild Landspítalans, 3llæknadeild Háskóla ís- lands, ‘"Rannsóknastofu Háskóla íslands í meinafræði. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Ingólfur Einarsson, Holtsgötu 17, 101 Reykjavík. Lykilorð: Wilmsæxli, nýgengi, lifun. all cases. The operative mortality was 12%. Of the 15 patients surviving surgery, 12 received radiotherapy, 12 chemotherapy and nine both treatments. Crude five-year-survival for the whole group was 42%, 25% for the patients diagnosed 1961-1976 and 61% for those diagnosed 1977-1995 (p=0.13). The patient with bilateral tumor was still alive 13 years after di- agnosis. Conclusion: As in other Western countries, Wilms’ tumor is rare in Iceland and has similar incidence and clinical presentation. Two thirds of the patients were diagnosed in stage II or III. Even patients with dis- tant metastases can be cured with multimodal treat- ment: surgery, chemotherapy and radiotherapy. There was a trend toward better survival during the study period. From ''Dpt. of Pediatrics, 2|Dpt. of Surgery, 3|University of lceland, Faculty of Medicine, 4lDpt. of Pathology. Land- spítalinn, University Hospital, 101 Reykjavík, lceland. Key words: Wilms’ tumor, incidence, survival. Ágrip Tilgangur: Wilmsæxli er illkynja sjúkdóm- ur í nýrum og greinist yfirleitt hjá ungum börn- um. Lítið hefur verið ritað um sjúkdóminn hér á landi. Tilgangur þessarar afturskyggnu rann- sóknar var að kanna faraldsfræði Wilmsæxla á Islandi, sjúkdómseinkenni, meðferð og lífs- horfur sjúklinganna. Efniviður og aðferðir: Alls greindust 17 einstaklingar, 15 börn og tveir fullorðnir (25 og 29 ára) á tímabilinu 1. janúar 1961 til 31. des- ember 1995, samkvæmt krabbameinsskrá Krabbameinsfélags Islands. Meðalaldur barn- anna var 33 mánuðir (staðalfrávik 19, bil 5-77 mánuðir). Upplýsingar um einkenni, niðurstöð- ur rannsókna og meðferð fengust úr sjúkra- skrám. Öll vefjasýnin voru yfirfarin og æxlin stiguð (National Wilms’ Tumor Study, NWTS flokkun).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.